bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Langar einhvern í 328? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1853 |
Page 1 of 2 |
Author: | hlynurst [ Mon 30. Jun 2003 23:24 ] |
Post subject: | Langar einhvern í 328? |
Þessi er til sölu. http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=16&BILAR_ID=112335&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=328%20S%20TOURING%20M&ARGERD_FRA=1994&ARGERD_TIL=1996&VERD_FRA=1290&VERD_TIL=1890&EXCLUDE_BILAR_ID=112335 Er þetta ekki bíllinn sem 328 touring átti? Spyr maður eins og hálviti... ![]() Síðan er ég líka að spá í hvernig M-pakki er í honum??? |
Author: | iar [ Mon 30. Jun 2003 23:34 ] |
Post subject: | |
Skondið.. var einmitt að prófa hann í dag. ![]() Virkar vel en mér fannst braka ansi mikið í boddíinu, sérstaklega við og í bílstjórahurðinni. Amk. of mikið brak/marr fyrir mig. Hann lenti líka í nokkuð slæmu tjóni í ágúst í fyrra sem er líklega ástæða braksins. ![]() Það er ekkert smá sem 328 bílar eru annars að virka og þessi vél í þetta léttum bíl (bæði E36 Touring og E46 Saloon, eina sem ég hef prófað af 328 bílum) er alveg snilld. Verst hvað B&L vill fá mikið fyrir græna E46 bílinn. ![]() |
Author: | hlynurst [ Mon 30. Jun 2003 23:39 ] |
Post subject: | |
En hvernig finnst þér verðið á honum? |
Author: | gdawg [ Mon 30. Jun 2003 23:56 ] |
Post subject: | |
Ég kannast aðeins við fólkið sem átti hann fyrst. Hann á svoldið skrítna og skemmtilega sögu, var keyptur í gegnum B&L en afhentur í Ungverjalandi, kom síðan hingað. Ég fékk einu sinn að prófa áður en hann skemmdist og sjaldan hef ég ekið jafnskemmtilegum sjálfskiptum bíl ![]() |
Author: | iar [ Tue 01. Jul 2003 00:11 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: En hvernig finnst þér verðið á honum?
Þetta er líklega spottprís en ég myndi ekki kaupa hann fyrir milljón en það er bara mitt álit, brakið snarfælir mig frá honum. ![]() Ertu kannski að spá í að selja þinn? ![]() ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 01. Jul 2003 00:34 ] |
Post subject: | |
Ég er að reyna að átta mig á hvernig verðið á þessum bílum er. Mér finnst þetta verð t.d. of mikið ef þetta er tjónabíll. Skoðaðir þú eitthvað hvort að hann væri með þjónustbók? Ef vel er að gáð þá er hægt að sjá hvaða M-pakka hann er með. Annars langar manni alltaf bara í M3... ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 01. Jul 2003 02:27 ] |
Post subject: | |
Þetta er rosalega töff bíll og verðið er bara fínt. Það er smá brak í mínum líka, ekkert mikið samt. Vantar bara felgur. |
Author: | iar [ Tue 01. Jul 2003 13:55 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Skoðaðir þú eitthvað hvort að hann væri með þjónustbók?
Ætlaði að skoða það en hanskahólfið var stútfullt af drasli svo ég lét það eiga sig að gramsa í því, hefði heldur aldrei getað komið öllu draslinu oftur í hólfið ef ég hefði reynt. ![]() Gat ekki heldur opnað húddið, handfangið undir mælaborðinu til að opna stóð eitthvað á sér og ég vildi ekki taka of mikið á því enda á þetta ekki að vera neitt átak... |
Author: | hlynurst [ Tue 01. Jul 2003 15:32 ] |
Post subject: | |
Humm... það hljómar ekki vel. En ég fylgist allavega spenntur með hvernig gengur að selja þennan... ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 02. Jul 2003 21:15 ] |
Post subject: | |
Þetta er bíllinn sem ég átti og keypti tjónaðan af sjóvá,þetta er rosalega gott eintak enda keyrður bara rúm 60 þús km og ég hef aldrei séð eins míkið eftir neinum bíl og hef ég átt þá marga,þetta brak var ekki þegar ég átti hann og ekkert vesen að opna húddið heldur og það er mjög vel gert við hann ekkert var rétt ég reif annan bíl í þennan og skipti um alla skemmda hluti og setti hann svo uppí á 1790 kall ![]() hann er reyndar 96 árg frammleiddur í okt 95 en kom á götuna mars 96 en skráningarstofan hér vill ekki skilja ungverska skráningarskirteinið sem fylgdi þá var hann skráður á götuna 01/95 og með miklu veseni þá fékk ég því breitt í frammleiðsluár 95 og þeir neita að skrá hann árg 96 þessir asnar ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 03. Jul 2003 00:38 ] |
Post subject: | |
Hvaða M-pakki er í þessum bíl? |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 03. Jul 2003 01:15 ] |
Post subject: | |
Ertu að meina M merkið sem ég keypti í þýskalandi ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 03. Jul 2003 01:16 ] |
Post subject: | |
Ertu að meina M merkið sem ég keypti í þýskalandi ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 03. Jul 2003 01:16 ] |
Post subject: | |
Ertu að meina M merkið sem ég keypti í þýskalandi ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 03. Jul 2003 01:25 ] |
Post subject: | |
Það stendur "m-pakki" í aukahlutir og búnaður. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |