bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 05:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hvernig fannst ykkur þetta í gær, ég var helvíti ánægður með þetta, ekkert smá gaman að þessu, sá samt ekki nema 2 þarna úr bmw-kraft, það var svezel og Dr.E-31. Gæti hafað verið fleiri.

Ég fór 10 run og tapaði aldrei, helvíti ánægður með það :wink:

Svo ætluðum við að fara á Kvartmílukeppnina áðan en NEI það var hauga rigning, var frestað til morguns ef það verður ekki rigning líka :evil:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 15:29 
hvaða tímum varstu að fara á raggi ? :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 16:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...jújú þetta var mjög svo cool, líka frábært hvað mættu margir!!
En það væri samt skemmtilegra að hafa alvöru keppni (ekki bara einhverjir og einhverjir að spyrna) og jafnvel leggja couple of bucks undir....muhahahah 8)
En hvað var málið með kryppuna, af hverju tók hún ekki run!!
Ég mætti á einhverju djöfulsins Lexus fjósi, pfhhhh ekki einu sinni þess virði að taka run.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Kíkti í smá tíma og sá eitt run hjá Dr. og grænum e36(hlynur??)

Svezel og Raggi voru líka sprækir en Saab-inn kom mest á óvart, var nú e-ð skrýtinn gangurinn hjá honum þarna í einni spyrnunni.


Gaman að sjá hvað það var mikið af fólki.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
oskard wrote:
hvaða tímum varstu að fara á raggi ? :D


Ég var nú ekki á góðum tíma, var að fara best á 14,83 mynnir mig, ég varð alltaf að taka af stað einog kelling svo að ég myndi ekki standa bara í spóli, væri gaman að fara næst á 16" næ miklu betri starti á þeim. En ég tapaði samt aldrei 8) ég var ánægður með það :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það klikkaði eitthvað í vélinni hjá mér svo hann er ekki að virka skít hjá mér núna, þarf að láta B&L kíkja á það eftir helgi :(

Er þó orðinn nokkuð góður á ljósunum með 0.5 sec viðbragð

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Já ég var með 0.52 og þú færð þjófstart ef mar fer undir 0.5 :!:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Benzari wrote:
Kíkti í smá tíma og sá eitt run hjá Dr. og grænum e36(hlynur??)

Svezel og Raggi voru líka sprækir en Saab-inn kom mest á óvart, var nú e-ð skrýtinn gangurinn hjá honum þarna í einni spyrnunni.


Gaman að sjá hvað það var mikið af fólki.


Þetta hefur verið ég... 850 bimminn er nú ekkert spyrnytæki en fer að vikar allsvakalega þegar brautin fer að klárast. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
Benzari wrote:
Kíkti í smá tíma og sá eitt run hjá Dr. og grænum e36(hlynur??)

Svezel og Raggi voru líka sprækir en Saab-inn kom mest á óvart, var nú e-ð skrýtinn gangurinn hjá honum þarna í einni spyrnunni.


Gaman að sjá hvað það var mikið af fólki.


Þetta hefur verið ég... 850 bimminn er nú ekkert spyrnytæki en fer að vikar allsvakalega þegar brautin fer að klárast. :wink:


Ég hefði nú tekið þig á Capri'num. :burnout: :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég efast nú ekkert um það. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2003 05:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 10. Mar 2003 22:58
Posts: 62
Location: Reykjavík
Dr. E31 wrote:
hlynurst wrote:
Benzari wrote:
Kíkti í smá tíma og sá eitt run hjá Dr. og grænum e36(hlynur??)

Svezel og Raggi voru líka sprækir en Saab-inn kom mest á óvart, var nú e-ð skrýtinn gangurinn hjá honum þarna í einni spyrnunni.


Gaman að sjá hvað það var mikið af fólki.


Þetta hefur verið ég... 850 bimminn er nú ekkert spyrnytæki en fer að vikar allsvakalega þegar brautin fer að klárast. :wink:


Ég hefði nú tekið þig á Capri'num. :burnout: :wink:

´
Ég einmitt reifst næstum við gaura sem héldu því fram að Capriinn væri mustang !!!

_________________
Addi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2003 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ég var í mislukkaðri camp out ferð og komst því ekki,,

en á fimmtudaginn þá var ég og stefán að mæla og náði ég 15,4 með g-tech og 6,8 0-100kmh sem er nú ekki í lagi finnst mér,

þannig að ég tók sjálfur nokkur run á föstudaginnn aleinn, og náði 5,9 0-100kmh(samt venjulega 6,1) og svo best 14,47 0-400m sem er í lagi að mínu mati, segir mér að bílinn eigi að vera 235hö þannig að ég á að vera búinn að græða 10hö síðan ég fór á dyno dag, sem er alltí lagi

Fer í B&L og læt athuga í MoDic tölvunni hvað er í gagni með Vanosið, vonandi eitthvað einfalt svo að maður komist í 13 eitthvað og undir 5,5 eitthvað :)

En ég ætla samt að mæta næsta föstudag og sjá og reyna að stilla g-tech mælinn fyrir 0-400m prófanir, ætti kannski að prófa hestafla forritið sem Ove Kvam og félaga gerðu, nokkuð sniðugt, mælir snúninga útfrá hljóðinu í vélinni og svo setur maður það í forritið þar sem gírhlutföll og svona eru og þá er hægt að mæla hestöfl,

Jæja vonandi koma einhverjar myndir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2003 20:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Ég mætti á mini fór samt frekar snemma , náði best 18.96 s og 108 km/h :oops:

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
gdawg wrote:
Ég mætti á mini fór samt frekar snemma , náði best 18.96 s og 108 km/h :oops:


Varst þú á Mini'num? Drullu flottur "pocket rockett". :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group