bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ölvaður ökumaður og ökutækið hans.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18500
Page 1 of 11

Author:  HPH [ Fri 17. Nov 2006 07:04 ]
Post subject:  Ölvaður ökumaður og ökutækið hans.

Finstu ykkur réttlát að Lögreglan/yfirvöld geri ökutæki Ölvaðan ökumans upptækt :?: s.s. að hann missir ökutækið og fær það ekki aftur.

Mín personulega skoðun er sú að ökutæki ölvaðs ökumanns eigiað vera gert upptækt því að honum er ekki treistandi fyrir því að eiga ökutæki og neyta áfengradrykja í einu. líka er þetta ágætis viðbót við refsinguna við svona alvarlekt brot.
þetta á líka um neislu fíkniefna.

Endilega komið rökstudd svör
Og plís ekki koma með eitthvað búll um hversu asnalegt þessi spurning er, því þá eru þið LAME :lol:

Author:  Arnarf [ Fri 17. Nov 2006 07:29 ]
Post subject: 

Mér finnst ölvunarakstur það alvarlegasta sem fólk gerir í umferðinni.

En ég var að spá, missa ökutækið og fá það ekki aftur?
Meinaru þá bara að löggan myndi taka bílinn og bara halda honum?
Kallinn sem átti bílinn fær ekkert til baka?

Kannski var þetta 15 milljóna M5 sem hann átti ekkert í og löggan bara gerði hann upptækan og nú situr kallinn uppi með 15milljón króna lán og engan bíl?

Er ég að skilja þetta rétt?

Author:  HPH [ Fri 17. Nov 2006 07:36 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
Mér finnst ölvunarakstur það alvarlegasta sem fólk gerir í umferðinni.

En ég var að spá, missa ökutækið og fá það ekki aftur?
Meinaru þá bara að löggan myndi taka bílinn og bara halda honum?
Kallinn sem átti bílinn fær ekkert til baka?

Kannski var þetta 15 milljóna M5 sem hann átti ekkert í og löggan bara gerði hann upptækan og nú situr kallinn uppi með 15milljón króna lán og engan bíl?

Er ég að skilja þetta rétt?

Já. skil samt ekki þetta alltaf þegar ég er að minnast á þetta þá koma allir alltaf með "En ef hann er á 15mill. M5?".
Sorry kallinn að kostaði ekki nema 2000kall í Taxa.
Þetta er Hart veit ég.
Tölum samt núna um að þetta væri hans einka tæki eins og Jón jónson smiður á nýa Golfinum sínum

Er Manslíf minna virði en 15Mill. bíll?

Author:  Arnarf [ Fri 17. Nov 2006 07:53 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Arnarf wrote:
Mér finnst ölvunarakstur það alvarlegasta sem fólk gerir í umferðinni.

En ég var að spá, missa ökutækið og fá það ekki aftur?
Meinaru þá bara að löggan myndi taka bílinn og bara halda honum?
Kallinn sem átti bílinn fær ekkert til baka?

Kannski var þetta 15 milljóna M5 sem hann átti ekkert í og löggan bara gerði hann upptækan og nú situr kallinn uppi með 15milljón króna lán og engan bíl?

Er ég að skilja þetta rétt?

Já. skil samt ekki þetta alltaf þegar ég er að minnast á þetta þá koma allir alltaf með "En ef hann er á 15mill. M5?".
Sorry kallinn að kostaði ekki nema 2000kall í Taxa.
Þetta er Hart veit ég.
Tölum samt núna um að þetta væri hans einka tæki eins og Jón jónson smiður á nýa Golfinum sínum

Er Manslíf minna virði en 15Mill. bíll?


Eins og ég sagði, þá finnst mér ölvunarakstur það versta sem hægt er að gera í umferðinni.

Mér finnst þetta bara hljóma of hart til að þetta verði nokkurn tíman sett í lögin.

Author:  IceDev [ Fri 17. Nov 2006 08:24 ]
Post subject: 

Ég tel mig nú vera nokkuð viss um að töluverður fjöldi Íslendinga hafi keyrt eftir gott djamm, kannski búnir að sofa í einhvern tíma en enn hægt að mælast í blóðinu

Author:  Einsii [ Fri 17. Nov 2006 08:27 ]
Post subject: 

Erum við að tala um að þegar þeir gera bíla upptæka, þá er það bara for good ?
Löggan bara hirðir hann og setur á uppboð ???
Trúi því ekki.. frekar þannig að það þurfi að borga bílinn út eða eitthva.
Því þeir segja að það gildi einu hvort sá sem brýtur af sér eigi bílinn eða ekki..

Author:  Þórir [ Fri 17. Nov 2006 09:25 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ég tel mig nú vera nokkuð viss um að töluverður fjöldi Íslendinga hafi keyrt eftir gott djamm, kannski búnir að sofa í einhvern tíma en enn hægt að mælast í blóðinu


Og er það þá í lagi?

Kv.
Þórir

Author:  Jss [ Fri 17. Nov 2006 09:59 ]
Post subject: 

Þórir wrote:
IceDev wrote:
Ég tel mig nú vera nokkuð viss um að töluverður fjöldi Íslendinga hafi keyrt eftir gott djamm, kannski búnir að sofa í einhvern tíma en enn hægt að mælast í blóðinu


Og er það þá í lagi?

Kv.
Þórir


Engan veginn.

Mér finnst allt of mikið um að fólk hugsi ekki útí þetta. :?

Author:  Kristján Einar [ Fri 17. Nov 2006 10:05 ]
Post subject: 

talandi um þetta heyrði einhver fréttirnar núna kl 10?

sami maðurinn tekinn tvisvar ölvaður í nótt, fyrst voru aðallyklarnir teknir af honum og honum keyrt heim og svo síðar um nóttina varalyklarnir :roll:

Author:  Svezel [ Fri 17. Nov 2006 10:05 ]
Post subject: 

ég myndi vilja sjá átak í því að dreifa/selja áfengismæla í bíla, þá væri fólk a.m.k. ekki að aka undir áhrifum án þess að vita það

Author:  Þórir [ Fri 17. Nov 2006 10:24 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
ég myndi vilja sjá átak í því að dreifa/selja áfengismæla í bíla, þá væri fólk a.m.k. ekki að aka undir áhrifum án þess að vita það


Heyr heyr. Þá er líka búið að taka eina afsökun úr dæminu.

Mér finnst bara hræðilegt hvað fólk hugsar lítið út í þetta, þetta er, að mínu mati, eitt versta brot sem hægt að fremja í umferðinni.

Kveðja
Þórir

Author:  íbbi_ [ Fri 17. Nov 2006 11:00 ]
Post subject: 

ég myndi aldrei styðja að bíllin væri tekin af manni, mér finnst það nú einum of,

en ég er alveg sammála því að herða gegn þessu, ölvunarakstur er jú ansi alvarlegt mál

Author:  Djofullinn [ Fri 17. Nov 2006 11:09 ]
Post subject: 

Já gera upptækt. En hann á samt rétt á að fá bílinn aftur eftir ákveðinn tíma eða eitthvað slíkt.

Það væri nú fyndið ef yfirvöld gætu hyrt af okkur bílana og selt þá og haldið ágóðanum sjálfir.... Það er bara ekki að fara að gerast.

En þú ert að tala um í einhvern ákveðinn tíma þá er það bara ALL GOOD

Author:  arnibjorn [ Fri 17. Nov 2006 11:33 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Já gera upptækt. En hann á samt rétt á að fá bílinn aftur eftir ákveðinn tíma eða eitthvað slíkt.

Það væri nú fyndið ef yfirvöld gætu hyrt af okkur bílana og selt þá og haldið ágóðanum sjálfir.... Það er bara ekki að fara að gerast.

En þú ert að tala um í einhvern ákveðinn tíma þá er það bara ALL GOOD

Ég er akkúrat alveg sammála þér Danni!

En auðvitað á maður bara ekkert að keyra fullur---- Búð mál! :)

Author:  ValliFudd [ Fri 17. Nov 2006 12:15 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Já gera upptækt. En hann á samt rétt á að fá bílinn aftur eftir ákveðinn tíma eða eitthvað slíkt.

Það væri nú fyndið ef yfirvöld gætu hyrt af okkur bílana og selt þá og haldið ágóðanum sjálfir.... Það er bara ekki að fara að gerast.

En þú ert að tala um í einhvern ákveðinn tíma þá er það bara ALL GOOD

Ég er akkúrat alveg sammála þér Danni!

En auðvitað á maður bara ekkert að keyra fullur---- Búð mál! :)
sammála... taka bílinn í einhvern x tíma... þá erum við að tala saman :)

OG náttúrulega SVEITT SEKT og svipting

Page 1 of 11 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/