bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Virðing í umferðinni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18480 |
Page 1 of 3 |
Author: | Frikki [ Thu 16. Nov 2006 20:02 ] |
Post subject: | Virðing í umferðinni |
Sælir félagar.. Var að velta því fyrir mér að þegar ég er á bimmanum mínum að keyra og sé að það er einhver annar bimmi að bakka útúr stæði t.d. í Síðumúla / Ármúla þar sem það er nánast ekki hægt, hleypir enginn og svona, að þá hleypi ég miklu gjarnar BMW heldur en ef ég sé Nissa Sunny eða eitthvað álíka. Þó svo að ég hleypi að sjálfsögðu bílum þá finnst mér eins og allir sem séu á BMW og svona séu geðveikir vinir eitthvað ![]() ![]() Veit ekki með aðra en ég ber miklu meiri virðingu og hef samkennd með öðrum sem keyra á BMW í umferðinni ef þið skiljið. Kannski er þetta bara einhver kellinga skapur í mér en allavega, datt í hug að spurja hérna hvort ég væri einn um þetta... ![]() |
Author: | ValliFudd [ Thu 16. Nov 2006 20:07 ] |
Post subject: | Re: Virðing í umferðinni |
Frikki wrote: Sælir félagar..
Var að velta því fyrir mér að þegar ég er á bimmanum mínum að keyra og sé að það er einhver annar bimmi að bakka útúr stæði t.d. í Síðumúla / Ármúla þar sem það er nánast ekki hægt, hleypir enginn og svona, að þá hleypi ég miklu gjarnar BMW heldur en ef ég sé Nissa Sunny eða eitthvað álíka. Þó svo að ég hleypi að sjálfsögðu bílum þá finnst mér eins og allir sem séu á BMW og svona séu geðveikir vinir eitthvað ![]() ![]() Veit ekki með aðra en ég ber miklu meiri virðingu og hef samkennd með öðrum sem keyra á BMW í umferðinni ef þið skiljið. Kannski er þetta bara einhver kellinga skapur í mér en allavega, datt í hug að spurja hérna hvort ég væri einn um þetta... ![]() Ég hleypi einmitt miklu frekar BMW en öðrum bílum, ekki viljandi, bara einhvernvegin geri það ósjálfrátt, en er reyndar mjög dulegur að hleypa inní og svona... EN, ég verð ekkert smá hissa alltaf ef ég þarf að komast einhversstaðar inní, t.d. á laugarveginum og svoleiðis stöðum, og það kemur BMW, og hleypir mér EKKI!... ég verð einhvernvegin svona á svipinn ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 16. Nov 2006 20:08 ] |
Post subject: | |
Þetta er samt mjög rétt.........ég er mjög duglegur að hleypa en ef það er bmw þá hleypi ég alltaf ![]() |
Author: | bragi1 [ Thu 16. Nov 2006 20:10 ] |
Post subject: | |
Hey, þetta er rétt! Var bara svo djúpt í undirmeðvitundinni að ég pældi ekkert í því. |
Author: | Steinieini [ Thu 16. Nov 2006 20:29 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki bara eins og að jónar hjálpa jónum 33% frekar en öðrum ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 16. Nov 2006 20:37 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: er þetta ekki bara eins og að jónar hjálpa jónum 33% frekar en öðrum
![]() ![]() |
Author: | Hemmi [ Thu 16. Nov 2006 20:47 ] |
Post subject: | Re: Virðing í umferðinni |
ég reyni oft að vera almennilegur í umferðinni, hleypi fólk innfyrir og held mig hægra meginn, nema það séu jólasveinar þar líka, en ég er nú ekki á BMW en hleypi aðallega fallegum bílum svo ég geti horft á þá ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 16. Nov 2006 21:40 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: er þetta ekki bara eins og að jónar hjálpa jónum 33% frekar en öðrum
![]() PFF! nei ![]() |
Author: | Danni [ Thu 16. Nov 2006 22:34 ] |
Post subject: | |
hugsa líka oft þegar einhver á BMW gerir eitthvað sem ég myndi annars bölva.... "þetta sleppur því þetta er BMW" ![]() |
Author: | Frikki [ Thu 16. Nov 2006 22:35 ] |
Post subject: | |
Ég geri þetta líka eiginlega ósjálfrátt en þegar ég fattaði að ég gerði þetta þá tek ég miklu meira eftir þessu ![]() Já einmitt eins og einhver sagði að ef maður er á BMW og BMW hleypir manni ekki þá verður maður svona á svipinn eins og gaurinn þarna áðan ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 16. Nov 2006 22:39 ] |
Post subject: | |
iss.. skiptir ekki máli hvernig bíll þetta er... heldur hver er að keyra hann ![]() |
Author: | Frikki [ Thu 16. Nov 2006 23:12 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: iss.. skiptir ekki máli hvernig bíll þetta er... heldur hver er að keyra hann
![]() og hvernig ætlar þú að sjá það? ![]() Sérstaklega ef þú ert á 100 á Miklubraut eða Kringlumýrarbraut og það er bíll að koma inná götuna af frárein og þú þarft að hleypa honum á milli ![]() Svar óskast ![]() |
Author: | ///M [ Thu 16. Nov 2006 23:13 ] |
Post subject: | |
Frikki wrote: mattiorn wrote: iss.. skiptir ekki máli hvernig bíll þetta er... heldur hver er að keyra hann ![]() og hvernig ætlar þú að sjá það? ![]() Sérstaklega ef þú ert á 100 á Miklubraut eða Kringlumýrarbraut og það er bíll að koma inná götuna af frárein og þú þarft að hleypa honum á milli ![]() Svar óskast ![]() ...með því að keyra á löglegum hraða ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 16. Nov 2006 23:20 ] |
Post subject: | |
Frikki wrote: mattiorn wrote: iss.. skiptir ekki máli hvernig bíll þetta er... heldur hver er að keyra hann ![]() og hvernig ætlar þú að sjá það? ![]() Sérstaklega ef þú ert á 100 á Miklubraut eða Kringlumýrarbraut og það er bíll að koma inná götuna af frárein og þú þarft að hleypa honum á milli ![]() Svar óskast ![]() Ég bý á Akureyri, þar er enginn asnaleg Miklubraut og Kringlumýrabraut... Einu skiptin sem ég þarf að hleypa er á rúnthringnum og þá sér maður veeeel hvort um gellu sé að ræða eða sveittan jólasvein ![]() |
Author: | ömmudriver [ Thu 16. Nov 2006 23:24 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: hugsa líka oft þegar einhver á BMW gerir eitthvað sem ég myndi annars bölva.... "þetta sleppur því þetta er BMW"
![]() Ég geri það sama ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |