bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eyðsla E30 325i könnun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18478 |
Page 1 of 3 |
Author: | aronjarl [ Thu 16. Nov 2006 17:07 ] |
Post subject: | Eyðsla E30 325i könnun |
Eins og margir vita eru hér nokkuð margir E30 bílar komnir á klakann, 325 hvað er þetta að eyða hjá ykkur á 100km Mín reynsla er 13.5-15L ekkert verið að pæla í eyðslu bara nota þetta.. ![]() |
Author: | arnib [ Thu 16. Nov 2006 17:08 ] |
Post subject: | |
Lélegar tölur Minn fellur í efri flokkinn þarna, en var skv hinum þræðinum að eyða ansi litlu! |
Author: | arnibjorn [ Thu 16. Nov 2006 17:09 ] |
Post subject: | |
Vantar inní könnunina "Meira en 14,5" ![]() Annars veit ég ekkert hvað minn er að eyða, eyða ssk bílar ekki aðeins meira en bks? ![]() |
Author: | aronjarl [ Thu 16. Nov 2006 17:11 ] |
Post subject: | |
ég gerði ein möguleika í viðbót.. kom ekki með.. bara vota inná þetta.. |
Author: | bjahja [ Thu 16. Nov 2006 17:11 ] |
Post subject: | |
Hafa frekar, undir 10 10-10,9 11-11,9 12-12,9 13-13,9 14-14,9 15-15,9 16+ |
Author: | aronjarl [ Thu 16. Nov 2006 17:16 ] |
Post subject: | |
kann ekki að breyta þessu..... þetta er ágætt bara.. þeir sem eiga ofur 325 vóta í efri hinir gera neðri |
Author: | ///M [ Thu 16. Nov 2006 17:16 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Hafa frekar,
undir 10 10-10,9 11-11,9 12-12,9 13-13,9 14-14,9 15-15,9 16+ Ég er sammála þessu... þú setur viljandi mig og Árna sem eigum að vera eyða svaka svaka litlu í stóra flokkinn með bensíngöslaranum þínum! ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 16. Nov 2006 17:28 ] |
Post subject: | |
Minn er að eyða í kringum 14L eins og staðan á honum er í dag. Mig hefur samt grunað í svolítinn tíma að kertaþræðirnir séu orðnir ónýtir og einnig þarf líklega að skipta um bensínsíu. ![]() Annars er búið að skipta um nánast allt annað. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 16. Nov 2006 17:28 ] |
Post subject: | |
Ég hef aldrei mælt bílinn minn í yfir 13L/100km og þá er ég að tala um blandaðan akstur innanbæjar, með fullt af inngjöfum og einstaka drifti í beygjum. ![]() En svo strax og maður er farinn að leika sér almennilega eins og á rallykross brautinni eða í drift keppninni þá eyddi hann svakalega, en það er líka bara í lagi ![]() |
Author: | aronjarl [ Thu 16. Nov 2006 17:37 ] |
Post subject: | |
hlynurst = töffari keyrir eins og maður bíllinn dettur ekki niður um 1 L á 100 með sð skipta um þræði og síu. ![]() Minn meðal 14L @li hér á spjallinu 14L touringin hjá pabbans 15L mín reynsla.. Jónki slow rider ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 16. Nov 2006 17:39 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: hlynurst = töffari keyrir eins og maður
bíllinn dettur ekki niður um 1 L á 100 með sð skipta um þræði og síu. ![]() Minn meðal 14L @li hér á spjallinu 14L touringin hjá pabbans 15L mín reynsla.. Jónki slow rider ![]() hey, þú veist alveg hvernig ég keyri og ég er engin amma í umferðinni en ég keyri heldur ekki eins og þú ![]() Þú keyrir alltaf eins og að amma skrattans sé á eftir þér ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 16. Nov 2006 18:44 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: aronjarl wrote: hlynurst = töffari keyrir eins og maður bíllinn dettur ekki niður um 1 L á 100 með sð skipta um þræði og síu. ![]() Minn meðal 14L @li hér á spjallinu 14L touringin hjá pabbans 15L mín reynsla.. Jónki slow rider ![]() hey, þú veist alveg hvernig ég keyri og ég er engin amma í umferðinni en ég keyri heldur ekki eins og þú ![]() Þú keyrir alltaf eins og að amma skrattans sé á eftir þér ![]() annars er þetta ekkert gaman ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 16. Nov 2006 19:00 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að vera ansi graður á gjöfinni undanfarna 4000 km sem ég hef ekið mínum hér á landi en eyðslan hefur ekki farið hærra en 13.4 lítra. |
Author: | gstuning [ Thu 16. Nov 2006 19:00 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: hlynurst = töffari keyrir eins og maður
bíllinn dettur ekki niður um 1 L á 100 með sð skipta um þræði og síu. ![]() Minn meðal 14L @li hér á spjallinu 14L touringin hjá pabbans 15L mín reynsla.. Jónki slow rider ![]() ertu ekki lærður bifvélavirki eða að læra??? Hlýtur að vita að þetta er ekki rétt hjá þér, Dæmi : Grassroots motorsport blaðið var að gera upp 318is, nýjir þræðir og sía sýndi 5hp mun á dyno!!!! tökum gott dæmi, stefáns bíll eyddi alltaf 13-14 minnir mig, og varð svo eitthvað leiðinlegur og fór í TB, eftir eitt kerti, búið að laga vír í TPS rofann og tekið auka tölvuna í burtu (líklega svona tölva sem jók bensínið með því að ljúga um hitastig lofts eða vatns) þá breytist eyðslan um 2lítra ,,, Menn þurfa að hafa allt í gúddí til að fá góða eyðslu, og AFMið segir alveg helling um eyðsluna, og það þarf að stilla það til að fá bestu eyðsluna, |
Author: | Alpina [ Thu 16. Nov 2006 19:23 ] |
Post subject: | |
Hef náð 18L á Blæjunni frá Hamburg til DK,, 300 km og tankurinn var nánast tómur. ég trúði varla að um slíka eyðslu gæta verið að ræða.. en þetta var á sambærilegum árstíma og bíllinn var gjörsamlega staðinn 18 bláa,,,,,,, flata í BOTNI og hitinn ca 2-3°c |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |