bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

316 e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18440
Page 1 of 4

Author:  Los Atlos [ Tue 14. Nov 2006 19:18 ]
Post subject:  316 e30

Ég var að spá í að fá mér einhvern e30 bíl í vor því að ég tími ekki að reka mína bensíndælu í sumar. Ég á BMW 525ix sem er að eiða ca 20-25L innanbæjar eins og ég keiri hann, annars dettur hann niður í 10L í langkeirslu.
Ég var að spá í því hvað 316 myndi eiða sirka á hundraðið, þá á ég við 2 dyra útgáfuna.

Author:  mattiorn [ Tue 14. Nov 2006 19:50 ]
Post subject: 

Vá, annaðhvort ertu með GRÍÐARSTÓRA hægri löpp eða það er einfaldlega eitthvað að bílnum...

Author:  arnibjorn [ Tue 14. Nov 2006 19:58 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Vá, annaðhvort ertu með GRÍÐARSTÓRA hægri löpp eða það er einfaldlega eitthvað að bílnum...

Eyða ix bílarnir ekki alltaf meira en non ix bílar? :P

Author:  Los Atlos [ Tue 14. Nov 2006 19:58 ]
Post subject: 

Ég íti frekar mikið á gjöfina eins og færið er núna, snjór.

Author:  siggir [ Tue 14. Nov 2006 19:59 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Vá, annaðhvort ertu með GRÍÐARSTÓRA hægri löpp eða það er einfaldlega eitthvað að bílnum...


Ekkert fáránleg eyðsla svosum. Innanbæjar á Selfossi er minn að fara með svona 17-18. Þannig að á bíl sem er þyngri og fjórhjóladrifinn þurfa 20l ekkert að vera óeðlileg eyðsla.

Þá geng ég út frá því að þetta sé E34

Author:  ///M [ Tue 14. Nov 2006 20:00 ]
Post subject: 

siggir wrote:
mattiorn wrote:
Vá, annaðhvort ertu með GRÍÐARSTÓRA hægri löpp eða það er einfaldlega eitthvað að bílnum...


Ekkert fáránleg eyðsla svosum. Innanbæjar á Selfossi er minn að fara með svona 17-18. Þannig að á bíl sem er þyngri og fjórhjóladrifinn þurfa 20l ekkert að vera óeðlileg eyðsla.

Þá geng ég út frá því að þetta sé E34


er 325i bíllinn þinn að eyða 17-18 ? :shock:

Author:  siggir [ Tue 14. Nov 2006 20:02 ]
Post subject: 

///M wrote:
siggir wrote:
mattiorn wrote:
Vá, annaðhvort ertu með GRÍÐARSTÓRA hægri löpp eða það er einfaldlega eitthvað að bílnum...


Ekkert fáránleg eyðsla svosum. Innanbæjar á Selfossi er minn að fara með svona 17-18. Þannig að á bíl sem er þyngri og fjórhjóladrifinn þurfa 20l ekkert að vera óeðlileg eyðsla.

Þá geng ég út frá því að þetta sé E34


er 325i bíllinn þinn að eyða 17-18 ? :shock:


Á Selfossi. Það er aðeins annað en "innanbæjar" í Reykjavík. Þar erum við að tala um svona 14.

Author:  ///M [ Tue 14. Nov 2006 20:04 ]
Post subject: 

siggir wrote:
///M wrote:
siggir wrote:
mattiorn wrote:
Vá, annaðhvort ertu með GRÍÐARSTÓRA hægri löpp eða það er einfaldlega eitthvað að bílnum...


Ekkert fáránleg eyðsla svosum. Innanbæjar á Selfossi er minn að fara með svona 17-18. Þannig að á bíl sem er þyngri og fjórhjóladrifinn þurfa 20l ekkert að vera óeðlileg eyðsla.

Þá geng ég út frá því að þetta sé E34


er 325i bíllinn þinn að eyða 17-18 ? :shock:


Á Selfossi. Það er aðeins annað en "innanbæjar" í Reykjavík. Þar erum við að tala um svona 14.


14 er líka mikið, touringinn minn eyðir undir 12 og hann er ekki með súrefnisskynjara atm

Author:  Bjössi [ Tue 14. Nov 2006 20:07 ]
Post subject:  Re: 316 e30

Los Atlos wrote:
Ég var að spá í að fá mér einhvern e30 bíl í vor því að ég tími ekki að reka mína bensíndælu í sumar. Ég á BMW 525ix sem er að eiða ca 20-25L innanbæjar eins og ég keiri hann, annars dettur hann niður í 10L í langkeirslu.
Ég var að spá í því hvað 316 myndi eiða sirka á hundraðið, þá á ég við 2 dyra útgáfuna.


til hvers að leggja fjórhjóladrifsbílnum á prime time?
slaka bara aðeins á gjöfinni, þú ert miklu betur settur í vetur á 525ix heldur en 316

Author:  mattiorn [ Tue 14. Nov 2006 20:08 ]
Post subject: 

Minn 335i er að eyða 10,8 samkvæmt GSTuning og hann er rúm 1,2 tonn

Author:  ///M [ Tue 14. Nov 2006 20:09 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Minn 335i er að eyða 10,8 samkvæmt GSTuning og hann er rúm 1,2 tonn


það er einhvað sem ég mun aldrei trúa :D

Author:  HPH [ Tue 14. Nov 2006 20:10 ]
Post subject: 

///M wrote:
mattiorn wrote:
Minn 335i er að eyða 10,8 samkvæmt GSTuning og hann er rúm 1,2 tonn


það er einhvað sem ég mun aldrei trúa :D
:lol:

Author:  arnibjorn [ Tue 14. Nov 2006 20:10 ]
Post subject: 

///M wrote:
mattiorn wrote:
Minn 335i er að eyða 10,8 samkvæmt GSTuning og hann er rúm 1,2 tonn


það er einhvað sem ég mun aldrei trúa :D


+1 :lol:

Author:  ///M [ Tue 14. Nov 2006 20:19 ]
Post subject: 

ekkert illa meint sko en gunni hlýtur að hafa mælt mpg en ekki l/100 :lol:

Author:  Los Atlos [ Tue 14. Nov 2006 23:13 ]
Post subject:  Re: 316 e30

Bjössi wrote:
Los Atlos wrote:
Ég var að spá í að fá mér einhvern e30 bíl í vor því að ég tími ekki að reka mína bensíndælu í sumar. Ég á BMW 525ix sem er að eiða ca 20-25L innanbæjar eins og ég keiri hann, annars dettur hann niður í 10L í langkeirslu.
Ég var að spá í því hvað 316 myndi eiða sirka á hundraðið, þá á ég við 2 dyra útgáfuna.


til hvers að leggja fjórhjóladrifsbílnum á prime time?
slaka bara aðeins á gjöfinni, þú ert miklu betur settur í vetur á 525ix heldur en 316


Ég er ekki að tala um að leggja ix-inum mínum núna heldur í vor og kaupa þá einhvern e30

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/