bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1000hp M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18434 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 14. Nov 2006 15:31 ] |
Post subject: | 1000hp M3 |
ég leitaði að þráð um þennan bíl en fann ekkert þannig að ég ætla að posta þessu ![]() http://www.da-motorsport.com/projeler/e ... /index.htm þetta virkar flott gert og virðist sem þeir hafa unnið heima vinnina sína.. http://www.da-motorsport.com/video/video_en.htm þarna eru þrjú vídeo og virðist þetta alveg virka ![]() |
Author: | Bjöggi [ Tue 14. Nov 2006 15:35 ] |
Post subject: | |
ég fann það ekki heldur en ég er nokkuð viss um að þetta sé ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 14. Nov 2006 15:36 ] |
Post subject: | |
MARGOFT búið að tala um hann og hann er ekki 1000 hestöfl |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 14. Nov 2006 15:37 ] |
Post subject: | |
finndu hinn þráðinn !! p.s. helti kóki yfir allt lyklaborðið mitt í hádeginu þannig að ef það kemur eitthvað skrítið út þá er það út af því að ég setti það í sturtu og vatnið er enn í því |
Author: | gstuning [ Tue 14. Nov 2006 15:41 ] |
Post subject: | |
Jrourke wrote: finndu hinn þráðinn !!
p.s. helti kóki yfir allt lyklaborðið mitt í hádeginu þannig að ef það kemur eitthvað skrítið út þá er það út af því að ég setti það í sturtu og vatnið er enn í því leyfðu því að þorna, taktu til heima hjá þér á meðann og farðu útí búð, sund og alskyns dót í staðinn fyrir að hanga á netinu hehe |
Author: | bjahja [ Tue 14. Nov 2006 15:41 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=1000 þetta tók sirka 30 sek |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 14. Nov 2006 15:46 ] |
Post subject: | |
óóóó en þá voru engin myndbönd ![]() Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 14. Nov 2006 15:47 ] |
Post subject: | |
Bjarni repost lögga ekki lengi að bösta fólk ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 14. Nov 2006 15:54 ] |
Post subject: | |
Jrourke wrote: óóóó
en þá voru engin myndbönd ![]() Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=ferrari ![]() |
Author: | ValliFudd [ Tue 14. Nov 2006 17:10 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Jrourke wrote: óóóó en þá voru engin myndbönd ![]() Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=ferrari ![]() skondið að þurfa að nota leitarorðið "ferrari" til að finna M3 ![]() Ekki skrítið að drengurinn hafi ekki fundið þetta ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 14. Nov 2006 21:53 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Jrourke wrote: finndu hinn þráðinn !! p.s. helti kóki yfir allt lyklaborðið mitt í hádeginu þannig að ef það kemur eitthvað skrítið út þá er það út af því að ég setti það í sturtu og vatnið er enn í því leyfðu því að þorna, taktu til heima hjá þér á meðann og farðu útí búð, sund og alskyns dót í staðinn fyrir að hanga á netinu hehe on screen keyboard 4tw.. hitt er ónýtt ![]() |
Author: | IceDev [ Tue 14. Nov 2006 21:54 ] |
Post subject: | |
Gott dæmi um kraftssýki ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 14. Nov 2006 21:56 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | bjahja [ Tue 14. Nov 2006 21:58 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: bjahja wrote: Jrourke wrote: óóóó en þá voru engin myndbönd ![]() Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=ferrari ![]() skondið að þurfa að nota leitarorðið "ferrari" til að finna M3 ![]() Ekki skrítið að drengurinn hafi ekki fundið þetta ![]() hehe, maður þarf bara að muna eftir pósti á myndbandasvæðinu af þessum bíl að spyrna við ferrari og þá er þetta ekkert mál ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |