bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað þýða þessir hlutir í "fæðingarvottorðinu"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18423
Page 1 of 1

Author:  Arnarf [ Mon 13. Nov 2006 21:34 ]
Post subject:  Hvað þýða þessir hlutir í "fæðingarvottorðinu"

Var að fá svona "fæðingarvottorð" fyrir minn bíl og ég finn hvergi hvað sumir þessara hluta þýða.
Hér má finna mitt: http://hi.is/~arf5/TO228.html

Það eru tveir hlutir sem mig langar að vita hvað eru:
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV

Mér þætti það sniðugt ef einhver stjórnandanna hérna myndi búa til sticky þráð með öllum svona orders options með skýringu á þeim.

Author:  fart [ Mon 13. Nov 2006 21:38 ]
Post subject: 

þetta fyrra er de-badged myndi ég halda.

Author:  Aron Andrew [ Mon 13. Nov 2006 21:41 ]
Post subject: 

Er samt Conservation ekki eithvað svona lífrænt dæmi? :?

Conservation
the use of natural resources in a way that ensures their continuing availability to future generations

Author:  ömmudriver [ Mon 13. Nov 2006 21:43 ]
Post subject: 

BODY SKIN

Er þetta ekki þannig að það sé ekki sprautaðir t.d. stuðararnir til þess að varna gegn steinkasti :?

Author:  Arnarf [ Mon 13. Nov 2006 21:44 ]
Post subject: 

fart wrote:
þetta fyrra er de-badged myndi ég halda.

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

Þetta er de-badged

Author:  gdawg [ Mon 13. Nov 2006 22:45 ]
Post subject: 

mundi giska á að efra væri einhvers konar ryðvörn sem var valið að taka ekki. Seinna er sennilega ræsivörn.

Author:  bimmer [ Mon 13. Nov 2006 22:49 ]
Post subject: 

915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

=> Bíllinn kom klárlega ósprautaður frá verksmiðju :lol:

Author:  bragi1 [ Tue 14. Nov 2006 13:40 ]
Post subject: 

En smá forvitni: getur maður fengið svona ,,vottorð" hjá umboðinu eða álíka?

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Nov 2006 14:38 ]
Post subject: 


Author:  bragi1 [ Tue 14. Nov 2006 20:16 ]
Post subject: 

Enn frekari útúrsnúningar: kostar það eitthvað og skiptir máli að það var ekki umboðið sem flutti hann inn?

Bragi.

Author:  ///M [ Tue 14. Nov 2006 20:20 ]
Post subject: 

bragi1 wrote:
Enn frekari útúrsnúningar: kostar það eitthvað og skiptir máli að það var ekki umboðið sem flutti hann inn?

Bragi.


nei&nei

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/