bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Ég er að spá í að kaupa mér 91árg af e30 325i af síðunni.
Þar sem ég hef aldrei tekið bíl frá DE, er ég svoldið noiaður með þetta, sérstaklega þegar ég talaði við gaurinn í síma og hann sagðist vera Tyrki :?....eru þeir allir krimmar..
En hann sagðist ekki taka ávísun, en ég stakk upp á að millifæra og hann féllst á það.
En bíllinn lofar góðu. Hvaða info á ég að fá frá honum til að sannreyna að hann eigi bílinn til og er ekki að hustla? Og getur ekki einhver hér flett upp fyrir mig ef ég fæ Vin-númerið?

Thanx


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Afhverju læturru ekki einhver úti sjá um þetta fyrir þig?

Frekar risky að senda bara peninga út og bíða svo eftir bílnum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
gstuning wrote:
Afhverju læturru ekki einhver úti sjá um þetta fyrir þig?

Frekar risky að senda bara peninga út og bíða svo eftir bílnum,

Já, veit. Hef gert þetta mörgum sinnum með USA bílana og ekkert ves þar.Aðallega að sjá hvort hann sé skráður eigandi og bíllinn sé til, og láta seljanda sanna það. ´
Hvað eru þeir að taka fyrir að gera þetta og hvað er innifalið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
svona án gríns myndi ég fá einhvern til að sjá um þetta fyrir þig ... Smári flutti inn fyrir mig og ég er sáttur.

Hann fór og skoðaði einmitt bíl sem leit mjög vel út á myndum ... m tech II leður, lúga flottar felgur og átti að vera 2.7l .... smári átti leið hjá og stoppaði til að skoða hann fyrir mig ... þá kom í ljós að allur toppurinn var mjög dældaður eftir haglél ogskíta mix á slatta af ryði... Mjög feginn að hafa ekki keypt þennan í gegnum símann og farið svo út að ná í hann ;)


Það getur vel borgað sig að borga aðeins meira fyrir góða þjónustu og fá að vita allt um bílinn áður en hann keyptur. Smári talaði um að flestir sem eru að selja svona bíla .. þá sérstaklega e-ð breytta séu innflytjendur í þýskalandi og þeir séu ekki þeir traustustu í heimi sem maður á viðskipti við.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Reyndu að finna E30 325i sem er EKKI í eigu Tyrkja... þeir eru svona 90% í eigu þeirra, skv samtali sem ég átti fyrir stuttu við reynslubolta. Allavega þeir bílar sem að menn eru að skoða (2000-5000 euro bílar).

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:
svona án gríns myndi ég fá einhvern til að sjá um þetta fyrir þig ... Smári flutti inn fyrir mig og ég er sáttur.

Hann fór og skoðaði einmitt bíl sem leit mjög vel út á myndum ... m tech II leður, lúga flottar felgur og átti að vera 2.7l .... smári átti leið hjá og stoppaði til að skoða hann fyrir mig ... þá kom í ljós að allur toppurinn var mjög dældaður eftir haglél ogskíta mix á slatta af ryði... Mjög feginn að hafa ekki keypt þennan í gegnum símann og farið svo út að ná í hann ;)


Það getur vel borgað sig að borga aðeins meira fyrir góða þjónustu og fá að vita allt um bílinn áður en hann keyptur. Smári talaði um að flestir sem eru að selja svona bíla .. þá sérstaklega e-ð breytta séu innflytjendur í þýskalandi og þeir séu ekki þeir traustustu í heimi sem maður á viðskipti við.



Flugfar lágmark 35000
bíll og uppihald ?????

ef bíllinn kostar meira en 3500 € þarf að afskrá bílinn í tolli og allskonar vesen osfrv,, KOMA BÍLNUM TIL HAFNAR,,,,, 400-700 € með spedition


eins og Einar bendir á ........Láta þá sem eru í þessu um þetta
Smári skoðar hvern bíl fyrir sig og metur hvort ....af eða á
hringir í viðkomandi og lýsir bílnum hátt og lágt,
og er hann líklega einn AF allri flórunni sem gerir slíkt,, vill samt ekki staðhæfa það,, en þetta á við um ALLA bíla sem hann sér um fyrir hönd sinna kúnna..

Gott eða vont.. það verða aðrir að dæma , en þegar um ódýra bíla er að ræða sem kosta frá 1200-3000 € þá er það lykilatriði í mínum huga,
Ef bílar eru MJÖG nýlegir og verslaðir af umboðum er ,,,næstum,, hægt að kaupa þá óséða en á ekki við í öllum tilvikum,
Afsláttur og prútt er hugtak sem á sér varla hliðstæðu í Þýskri bílasögu
nema um einstaka tilfelli sé að ræða
dæmi 7800€ verhandl,,,, max er um -300 € að ræða
ef bílar eru auglýstir á 3760€ þá kosta þeir það ,,,,punktur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
fart wrote:
Reyndu að finna E30 325i sem er EKKI í eigu Tyrkja... þeir eru svona 90% í eigu þeirra, skv samtali sem ég átti fyrir stuttu við reynslubolta. Allavega þeir bílar sem að menn eru að skoða (2000-5000 euro bílar).

Ahverju ekki Tyrkja?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sezar wrote:
fart wrote:
Reyndu að finna E30 325i sem er EKKI í eigu Tyrkja... þeir eru svona 90% í eigu þeirra, skv samtali sem ég átti fyrir stuttu við reynslubolta. Allavega þeir bílar sem að menn eru að skoða (2000-5000 euro bílar).

Ahverju ekki Tyrkja?


Svo virðist sem tyrkjar sinni bílunum ekki eins og séu meira fyrir glis hluti t,d
hauskúpu hurðalása takka, neon ljós og eitthvað svoleiðis,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
hehe. Hann er bara búinn að eiga hann í 2vikur, snyrtilegur svartur með m-tech 2 og á 16"BBS. Fylgir fullt af bókum varðandi viðhald.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þú átt svo bágt Árni :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hvaða bíll er þetta annars ? má mar fá link ;) ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Meirihlutinn af bílasölunum úti í þýskalandi eru tyrkjar. Þekki einn sem hefur flutt inn mikið af bílum frá þýskalandi og hann er búin að kaupa fullt af bílum af tyrkjum bæði bara á myndum og skoðað þá sjálfur. Svo keypti hann einn um daginn af Þjóðverja og var heldur betur fyrir vonbrigðum.
Svo eru líka fleirri en Smári sem geta græjað þetta.
En þetta er örugglega ekki svo dýr bíll svo láttu bara slag standa.

Kveðja

Andri Þórsson

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sezar wrote:
fart wrote:
Reyndu að finna E30 325i sem er EKKI í eigu Tyrkja... þeir eru svona 90% í eigu þeirra, skv samtali sem ég átti fyrir stuttu við reynslubolta. Allavega þeir bílar sem að menn eru að skoða (2000-5000 euro bílar).

Ahverju ekki Tyrkja?


Hehe.,, þú ert að misskilja mig feitt. Ég var alls ekki að segja að Tyrkir væru verri eigendur, heldur einfaldlega að benda á það að það væri ekkert óalgent að þegar svona bílar væru keyptir þá væri seljandinn tyrki.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
///MR HUNG wrote:
Þú átt svo bágt Árni :lol:

:lol: Þetta kom úr hörðustu Nonni.
Ég er búinn að vera með þetta í maganum eftir að ég sá e30 hans Andrew, flottur bíll þar á ferð.Einnig bíllinn hans Stanky.
En ég er að spá í að taka e30 blæju líka,og fá félaga minn frá Danmörku til að geyma hann framá vor fyrir mig.
Þetta kostar ekkert svo mikið þarna úti. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það eru varla ,,MARGIR,, E30 325 2d eða 4d sem eru til ..

en hellingur af CABRIO

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group