bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 1000hp M3
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ég leitaði að þráð um þennan bíl en fann ekkert þannig að ég ætla að posta þessu :)

http://www.da-motorsport.com/projeler/e ... /index.htm

þetta virkar flott gert og virðist sem þeir hafa unnið heima vinnina sína..

http://www.da-motorsport.com/video/video_en.htm

þarna eru þrjú vídeo og virðist þetta alveg virka :D

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
ég fann það ekki heldur en ég er nokkuð viss um að þetta sé :repost:

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
MARGOFT búið að tala um hann og hann er ekki 1000 hestöfl

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
finndu hinn þráðinn !!


p.s. helti kóki yfir allt lyklaborðið mitt í hádeginu þannig að ef það kemur eitthvað skrítið út þá er það út af því að ég setti það í sturtu og vatnið er enn í því

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jrourke wrote:
finndu hinn þráðinn !!


p.s. helti kóki yfir allt lyklaborðið mitt í hádeginu þannig að ef það kemur eitthvað skrítið út þá er það út af því að ég setti það í sturtu og vatnið er enn í því


leyfðu því að þorna, taktu til heima hjá þér á meðann og farðu útí búð, sund og alskyns dót í staðinn fyrir að hanga á netinu
hehe

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=1000

þetta tók sirka 30 sek

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
óóóó

en þá voru engin myndbönd :D



Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg :cry:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Bjarni repost lögga ekki lengi að bösta fólk :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 15:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jrourke wrote:
óóóó

en þá voru engin myndbönd :D



Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg :cry:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=ferrari

:wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Jrourke wrote:
óóóó

en þá voru engin myndbönd :D



Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg :cry:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=ferrari

:wink:

skondið að þurfa að nota leitarorðið "ferrari" til að finna M3 :lol:
Ekki skrítið að drengurinn hafi ekki fundið þetta :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
gstuning wrote:
Jrourke wrote:
finndu hinn þráðinn !!


p.s. helti kóki yfir allt lyklaborðið mitt í hádeginu þannig að ef það kemur eitthvað skrítið út þá er það út af því að ég setti það í sturtu og vatnið er enn í því


leyfðu því að þorna, taktu til heima hjá þér á meðann og farðu útí búð, sund og alskyns dót í staðinn fyrir að hanga á netinu
hehe


on screen keyboard 4tw.. hitt er ónýtt :(

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Gott dæmi um kraftssýki :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
:oops:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 21:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ValliFudd wrote:
bjahja wrote:
Jrourke wrote:
óóóó

en þá voru engin myndbönd :D



Gunni ég hélt að 5 tímar væru nóg :cry:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=ferrari

:wink:

skondið að þurfa að nota leitarorðið "ferrari" til að finna M3 :lol:
Ekki skrítið að drengurinn hafi ekki fundið þetta :lol:


hehe, maður þarf bara að muna eftir pósti á myndbandasvæðinu af þessum bíl að spyrna við ferrari og þá er þetta ekkert mál :D :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group