bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: m3 vs m5
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 23:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
hver er nú sprækari (0-100) hef spá í þessu endalaust..?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 23:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það eru til margar típur af báðum bílum.
Ertu að tala um E46 vs E39? E36 vs E34? E30 vs E28?
Eða eitthvað allt annað?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 23:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
já sorry steingleymdi því en ég er að tala um e46 m3 og e39 m5 :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
E46 alveg pott þétt..!

ef ef þú ferð í 100-200 gæti þetta verið eitthvað óvíst... :o

bæði sjúkir bílar...

ég veit því miður ekki tölurnar..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
skaripuki wrote:
já sorry steingleymdi því en ég er að tala um e46 m3 og e39 m5 :D


Þessir bílar eru með mjög svipaða tíma.

E39 M5 er gefinn upp 4.8-4.9 sekúndur í hundraðið.

E46 M3 er gefinn upp 5.2 og CSL 4.9.

Þessar tölur eru fengnar af wikipedia.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 12:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
M5 4 the win :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
m3 er fljótari í 100km/klst en m5 skríður framúr fyrir 402m skv. nánast öllum þeim prófunum sem ég hef séð

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég myndi halda að það væri nákvæmlega ekkert í því 0-100, enda báðir bílar uþb 5sek.

0-200 væri M5 sennilega uþb 1sek fljótari.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
málið er bara að það er ekkert hægt að launcha þessum m5um með stock kúplingu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
málið er bara að það er ekkert hægt að launcha þessum m5um með stock kúplingu


Jújú, bara ekki oft :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 13:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Aðalmunurin á þessum bílum er samt ekki 0-100, þetta eru allt öðruvísi bílar

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bjahja wrote:
Aðalmunurin á þessum bílum er samt ekki 0-100, þetta eru allt öðruvísi bílar


Ég er alveg rosalega sammála þessu, en samt algerlega ósammála.

Málið er nefnilega að mér fannst E46M og E39M ofboðslega ólíkir bílar fyrst, en eftir að ég fékk mér E60M þá finnst mér ansi margt svipað með hinum tveimur, nema þá helst vinnslan í mótornum. Allt annað, t.d. fjöðun, sætin, innréting og útlit finnst mér mjög svipað.

En ætli þetta sé ekki eins og að bera saman að eiga kött eða hund, gersamlega ólíkt, en þegar þú berð það saman við að eiga börn þá sérðu allt í einu hvað hundar og kettir eru svipuð að hugsa um.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:

En ætli þetta sé ekki eins og að bera saman að eiga kött eða hund, gersamlega ólíkt, en þegar þú berð það saman við að eiga börn þá sérðu allt í einu hvað hundar og kettir eru svipuð að hugsa um.


hahah, góð samlíking og eflaust alveg rétt :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bjahja wrote:
fart wrote:

En ætli þetta sé ekki eins og að bera saman að eiga kött eða hund, gersamlega ólíkt, en þegar þú berð það saman við að eiga börn þá sérðu allt í einu hvað hundar og kettir eru svipuð að hugsa um.


hahah, góð samlíking og eflaust alveg rétt :lol:


NB..
disclaimer.
EKKI lesa þetta samt svona
E46=hundur
E39=köttur
E60=barn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bjahja wrote:
fart wrote:

En ætli þetta sé ekki eins og að bera saman að eiga kött eða hund, gersamlega ólíkt, en þegar þú berð það saman við að eiga börn þá sérðu allt í einu hvað hundar og kettir eru svipuð að hugsa um.


hahah, góð samlíking og eflaust alveg rétt :lol:


NB..
disclaimer.
EKKI lesa þetta samt svona
E46=hundur
E39=köttur
E60=barn.


Er ég sá eini sem kaupi ekki svona skýringar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group