bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Supercharger malbik úr Fréttablaðinu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18289
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Sun 05. Nov 2006 01:46 ]
Post subject:  Supercharger malbik úr Fréttablaðinu

Þetta er alveg æðisleg lesning!!!!

Image

Author:  ///M [ Sun 05. Nov 2006 02:09 ]
Post subject: 

Svipað flott og þegar einhver ákveðinn kallaði intercooler í p911 olíukæli í morgunblaðinu :mrgreen:

Author:  Djofullinn [ Sun 05. Nov 2006 10:17 ]
Post subject: 

Úff þetta er ekkert smá vont....

"Í sprengihólfum véla er kveikt í bensíni svo sprenging verður" Verður ekki frekar bruni?

"Drifskaft bílsins sér um að snúa viftu í forþjöppunni" Ha? Eru kannski einhverjar framhjóladrifnar japanadollur sem eru með þesssa uppsetningu?

"oft kallað turbochargers, er það útblástur vélarinnar sem sér um að knýja fyrri viftuna en það gerir forþjöppunni kleift að vinna betur við lágan snúning" Betur við lágan snúning?? right...

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Nov 2006 12:48 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Úff þetta er ekkert smá vont....

"Í sprengihólfum véla er kveikt í bensíni svo sprenging verður" Verður ekki frekar bruni?

"Drifskaft bílsins sér um að snúa viftu í forþjöppunni" Ha? Eru kannski einhverjar framhjóladrifnar japanadollur sem eru með þesssa uppsetningu?

"oft kallað turbochargers, er það útblástur vélarinnar sem sér um að knýja fyrri viftuna en það gerir forþjöppunni kleift að vinna betur við lágan snúning" Betur við lágan snúning?? right...


Þetta var einmitt það sem að ég var að hugsa ?

Eru það ekki superchargerarnir sem að kicka strax inn, no lag.. en gera svo ekkert þegar upp á há-a snúninginn er komið ?

Author:  sindri [ Sun 05. Nov 2006 12:55 ]
Post subject: 

ef okkur finnst þetta vera svona hálf vitlaus grein þá held ég að það sé hægt að taka margar aðrar greinar í þessu blaði ekkert mjög alvarlega sem fjalla um allt aðra hluti

Author:  HPH [ Sun 05. Nov 2006 13:00 ]
Post subject: 

Okey ég tel mig ekki þekkja þetta Turbo/SC það vel en SHIT ég veit þó meira um þetta en greinar höfundurinn. :lol:
Skil ekki hvernig greinar höfundur getur sagt þetta, þegar það er talað um spreingingu! það mindast BRUNI.

Author:  bimmer [ Sun 05. Nov 2006 13:09 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Eru það ekki superchargerarnir sem að kicka strax inn, no lag.. en gera svo ekkert þegar upp á há-a snúninginn er komið ?


Hmmm, ertu nokkuð að skrifa fyrir Fréttablaðið?

Author:  gstuning [ Sun 05. Nov 2006 14:16 ]
Post subject: 

Meiriháttar grein,
klárlega einhver snillingur sem skrifaði þetta

Author:  IvanAnders [ Sun 05. Nov 2006 15:56 ]
Post subject: 

:rollinglaugh:

Author:  Qwer [ Sun 05. Nov 2006 17:20 ]
Post subject: 

sorglegt

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 06. Nov 2006 20:57 ]
Post subject: 

Að þessir menn skulu vera að skrifa fyrir bílablað í dagblaði á þessu landi, þetta er bara skammarlegt :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/