bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bilanatídni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18245 |
Page 1 of 1 |
Author: | xtract- [ Thu 02. Nov 2006 02:13 ] |
Post subject: | Bilanatídni |
Er há bilanatídni í 1992 325i ? ![]() |
Author: | Stanky [ Thu 02. Nov 2006 10:51 ] |
Post subject: | Re: Bilanatídni |
xtract- wrote: Er há bilanatídni í 1992 325i ?
![]() Töff þráður... En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir. Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann. Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna. kv, haukur |
Author: | IngóJP [ Thu 02. Nov 2006 11:53 ] |
Post subject: | Re: Bilanatídni |
Stanky wrote: xtract- wrote: Er há bilanatídni í 1992 325i ? ![]() Töff þráður... En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir. Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann. Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna. kv, haukur Afsakið haukur en yaris er alltaf í útslætti svo þetta fari eitthvað áfram |
Author: | Stanky [ Thu 02. Nov 2006 12:17 ] |
Post subject: | Re: Bilanatídni |
IngóJP wrote: Stanky wrote: xtract- wrote: Er há bilanatídni í 1992 325i ? ![]() Töff þráður... En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir. Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann. Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna. kv, haukur Afsakið haukur en yaris er alltaf í útslætti svo þetta fari eitthvað áfram ![]() |
Author: | Los Atlos [ Thu 02. Nov 2006 12:26 ] |
Post subject: | |
Las einhverntíman að bilanatíðni BMW væri í 10 sæti yfir minnstu bilanatíðnina, á undan voru japönsku bílarnir. En þetta náði aðeins yfir bíla sem voru framleiddir eftir 1998 og voru ekki eknir meira er 100.000 minnir mig. Svo stóð líka í sömu könnun að Benz væru endingarmestu bílarnir, meðalending á Benz er 22 ár. Veit einhver hvað það er á BMW? |
Author: | xtract- [ Thu 02. Nov 2006 12:36 ] |
Post subject: | Re: Bilanatídni |
Stanky wrote: xtract- wrote: Er há bilanatídni í 1992 325i ? ![]() Töff þráður... En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir. Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann. Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna. kv, haukur ja, en thad var einhver sem sagdi mer ad passa mig a thessu.. ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 02. Nov 2006 13:21 ] |
Post subject: | |
það er ekki hægt að segja til um hvort bilanatíðnin sé há eða ekki. Fer mjög mikið eftir eintökum. En 92 325 á ekki eftir að vera ókeypis í rekstri, það er pottþétt. Svo ég tali nú ekki um það ef þú sýkist af breytingar veirunni ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 02. Nov 2006 17:37 ] |
Post subject: | |
evrópskir bílar bila meira en japanskir bílar.. bmw og benz bila meira heldur en toyota og honda.. mitt svar er yfirleitt já hann á eftir að bila. já eflaust dáldiðp mikið, já það er alveg þess virði.. |
Author: | sindri [ Thu 02. Nov 2006 17:56 ] |
Post subject: | |
ég átti svona e36 325 árg 91 og eina sem raunverulega bilaði var 1stk háspennukefli og litli rafmagnsmótorinn sem dælir bensíni inn á innspýtinguna (var kallað lausagangsmótor) en það þá var hann bara um 6 ára gamall keyrður ehv um 120.000km þú ert nátturulega spá í 14 ára gömlum bíl og mátt búast við ehv glaðningum ps líkurnar á því að hann "bili" eru 100% |
Author: | finnbogi [ Thu 02. Nov 2006 18:41 ] |
Post subject: | |
sindri wrote: ég átti svona e36 325 árg 91 og eina sem raunverulega bilaði var 1stk háspennukefli og litli rafmagnsmótorinn sem dælir bensíni inn á innspýtinguna (var kallað lausagangsmótor) en það þá var hann bara um 6 ára gamall keyrður ehv um 120.000km þú ert nátturulega spá í 14 ára gömlum bíl og mátt búast við ehv glaðningum
ps líkurnar á því að hann "bili" eru 100% eins og með alla bíla sem maður kaupir bara spurning hvenær og hve slæmt það verður |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |