bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ég er í solitlum felgu vandræðum með bílinn minn..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18183
Page 1 of 1

Author:  Roark85 [ Mon 30. Oct 2006 15:29 ]
Post subject:  Ég er í solitlum felgu vandræðum með bílinn minn..

Ég er í solitlum vandræðum með bílinn minn..

Ég var að festa kaup á bmw 750ia á 20" Alpina felgum.
hann vibraði smá í stýri þegar ég var að reynsluaka honum og ég hélt að þetta væri bara balleseringar vesen..en nei þegar ég fer með hann á dekkjaverkstæði þá kemur í ljós að allar felgurar eru örlítið kantskakkar og þessvegna víbrar bíllinn..

og vesenið sem ég er í er það að mig vantar einhverjar 2 venjulegar felgur á dekkjum sem passa undir og bíllin getur staðið á í ca 2-3 vikur (verður ekkert ekinn á meðan)
svo ég geti látið laga allar felgurnar og látið polyhúða þær.

ef einhver hér getur lánað mér eða leigt 2 felgur í 2-3 vikur þá væri það alveg geggjað..

Pm me eða hringja í
S:662-6212

Kv Haraldur..

Author:  gstuning [ Mon 30. Oct 2006 15:33 ]
Post subject:  Re: Ég er í solitlum felgu vandræðum með bílinn minn..

Roark85 wrote:
Ég er í solitlum vandræðum með bílinn minn..

Ég var að festa kaup á bmw 750ia á 20" Alpina felgum.
hann vibraði smá í stýri þegar ég var að reynsluaka honum og ég hélt að þetta væri bara balleseringar vesen..en nei þegar ég fer með hann á dekkjaverkstæði þá kemur í ljós að allar felgurar eru örlítið kantskakkar og þessvegna víbrar bíllinn..

og vesenið sem ég er í er það að mig vantar einhverjar 2 venjulegar felgur á dekkjum sem passa undir og bíllin getur staðið á í ca 2-3 vikur (verður ekkert ekinn á meðan)
svo ég geti látið laga allar felgurnar og látið polyhúða þær.

ef einhver hér getur lánað mér 2 felgur í 2-3 vikur þá væri það alveg geggjað..

Pm me eða hringja í
S:662-6212

Kv Haraldur..


farðu bara í vöku, þeir eiga nóg af rusl felgum sem passa

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/