bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 15:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Ég er í solitlum vandræðum með bílinn minn..

Ég var að festa kaup á bmw 750ia á 20" Alpina felgum.
hann vibraði smá í stýri þegar ég var að reynsluaka honum og ég hélt að þetta væri bara balleseringar vesen..en nei þegar ég fer með hann á dekkjaverkstæði þá kemur í ljós að allar felgurar eru örlítið kantskakkar og þessvegna víbrar bíllinn..

og vesenið sem ég er í er það að mig vantar einhverjar 2 venjulegar felgur á dekkjum sem passa undir og bíllin getur staðið á í ca 2-3 vikur (verður ekkert ekinn á meðan)
svo ég geti látið laga allar felgurnar og látið polyhúða þær.

ef einhver hér getur lánað mér eða leigt 2 felgur í 2-3 vikur þá væri það alveg geggjað..

Pm me eða hringja í
S:662-6212

Kv Haraldur..

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Last edited by Roark85 on Mon 30. Oct 2006 19:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Roark85 wrote:
Ég er í solitlum vandræðum með bílinn minn..

Ég var að festa kaup á bmw 750ia á 20" Alpina felgum.
hann vibraði smá í stýri þegar ég var að reynsluaka honum og ég hélt að þetta væri bara balleseringar vesen..en nei þegar ég fer með hann á dekkjaverkstæði þá kemur í ljós að allar felgurar eru örlítið kantskakkar og þessvegna víbrar bíllinn..

og vesenið sem ég er í er það að mig vantar einhverjar 2 venjulegar felgur á dekkjum sem passa undir og bíllin getur staðið á í ca 2-3 vikur (verður ekkert ekinn á meðan)
svo ég geti látið laga allar felgurnar og látið polyhúða þær.

ef einhver hér getur lánað mér 2 felgur í 2-3 vikur þá væri það alveg geggjað..

Pm me eða hringja í
S:662-6212

Kv Haraldur..


farðu bara í vöku, þeir eiga nóg af rusl felgum sem passa

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group