bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nei, nú fer ég að gráta...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1817
Page 1 of 1

Author:  Heizzi [ Fri 27. Jun 2003 17:41 ]
Post subject:  Nei, nú fer ég að gráta...

Það eru einhver álög á þessum helvítis bíl hjá mér. Ég er búinn að eiga hann í tæpa þrjá mánuði en samt hefur mér tekist að láta brjótast inn í hann, bakka á og núna fyrir einum hálfum tíma síðan var bakkað á mig!
Í dag er nákvæmlega vika síðan ég bakkaði sjálfur á :oops:

Frambrettið er semsagt brotið hjá mér og stuðarinn fékk smá högg á sig :cry:

SVEKKJANDI :!: :evil:

Author:  Nonni [ Fri 27. Jun 2003 18:03 ]
Post subject: 

Já þessi gaur var nú meira flónið :shock:

Author:  Haffi [ Fri 27. Jun 2003 18:13 ]
Post subject: 

wth?? er stuðarinn eitthvað kýldur inn?

Author:  Heizzi [ Fri 27. Jun 2003 18:40 ]
Post subject: 

Ja, aðeins kýldur inn á hliðinni

Author:  Svezel [ Fri 27. Jun 2003 19:22 ]
Post subject: 

Hmm er eitthvað að því að vera vel kýldur?

Author:  Haffi [ Fri 27. Jun 2003 19:38 ]
Post subject: 

Ég þarf far niður á braut! :/

Author:  benzboy [ Fri 27. Jun 2003 23:21 ]
Post subject: 

samhryggist, svona bögg sökkar big time

Author:  ///MR HUNG [ Sat 28. Jun 2003 00:06 ]
Post subject: 

jahérna er brettið brotið :hmm:

Author:  bjahja [ Sat 28. Jun 2003 00:56 ]
Post subject: 

Já þú ert með þeim óheppnari :roll:

Author:  Haffi [ Sat 28. Jun 2003 01:00 ]
Post subject: 

Welcome to the club! :lol2: .... samt ekki :oops:

Author:  bjahja [ Sat 28. Jun 2003 01:08 ]
Post subject: 

Já, Haffi er óheppnari.

Author:  Heizzi [ Sun 29. Jun 2003 02:52 ]
Post subject: 

Nei ég fer nú ekki að bera mig saman við Haffa í þessum efnum

Author:  Haffi [ Sun 29. Jun 2003 03:44 ]
Post subject: 

Já ég er búinn að klessa alla bíla sem ég hef átt :oops:
en eyðilagt total 5 bíla ?? :(
Enda er skrokkurinn á mér í samræmi við það, handónýtur ég er bara aumingi.

Author:  Halli [ Sun 29. Jun 2003 20:31 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Já ég er búinn að klessa alla bíla sem ég hef átt :oops:
en eyðilagt total 5 bíla ?? :(
Enda er skrokkurinn á mér í samræmi við það, handónýtur ég er bara aumingi.

þú att bara að fá þér stóran vörubíll

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/