bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvít stefnuljós og aðrir aukahlutir :Þ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=181 |
Page 1 of 2 |
Author: | GauiJul [ Mon 14. Oct 2002 18:45 ] |
Post subject: | Hvít stefnuljós og aðrir aukahlutir :Þ |
Sælir félagar, Þið eruð nú flestir á kafi í aukahlutum er haggý? Hvar er best fyrir mig að kaupa mér hvít stefnuljós? Og hvar er almennt best að kaupa aukahlutina? Með von um góðar undirtektir ![]() |
Author: | joipalli [ Mon 14. Oct 2002 19:18 ] |
Post subject: | |
Sæll, ég veit ekki hvar þetta fæst á Íslandi en hérna er ein góð þýsk aukahlutasíða: http://www.tvh-shop.de/Shop/index.htm |
Author: | bebecar [ Mon 14. Oct 2002 19:54 ] |
Post subject: | |
Það hlýtur nú að vera best að kaupa aukahlutina hjá GStunging;) En mér var boðið glær ljós (eða hvít) hjá Tækniþjónustu Bifreiða, fannst það mjög ódýrt... verst að ég man ekki hvað það kostaði! |
Author: | Kull [ Mon 14. Oct 2002 20:01 ] |
Post subject: | |
Getur tékkað á ÁG Mótorsport, þeir áttu allaveganna eitt hvítt stefnuljós framan á E34 og líka á fleiri BMW. Það er einhver útsala hjá þeim núna þannig að menn gætu gert góð kaup. Ég reyndi að fá glær stefnuljós að aftan hjá Tækniþjónustu Bifreiða fyrir minn en þeir gátu ekki reddað því. Fyrst varð einhver misskilningur í pöntun og síðan komu þau ekki með næstu pöntum þannig að gaurinn gafst bara upp. |
Author: | GauiJul [ Tue 15. Oct 2002 01:00 ] |
Post subject: | |
Ég frétti líka að partasalinn í Garðabænum "BMW Partasalinn" gæti útvegað svona ljós (ný ljós, ekki notuð) vitið þið eitthvað um það? |
Author: | GHR [ Tue 15. Oct 2002 12:16 ] |
Post subject: | |
Af hverju ekki bara tala við Alpina? Hann getur t.d. reddað glærum stefnuljósum á flesta bíla ef nokkrir panta hjá honum einu (verður að vera eitthvað ákveðið magn) Hann var til í að redda mér glærum stefnuljósum á 5000 kr parið, ef fleiri myndu panta svoleiðis ![]() |
Author: | Propane [ Tue 15. Oct 2002 14:06 ] |
Post subject: | |
Þessi ljós má finna á: http://www.koed-3er.dk/katalog.asp?kattype=e32&id=8 á 465kr danskar. Þetta er fín síða og hægt að finna ýmislegt á henni. Það er spurning hvort ég eigi kannski að tala við þá og reyna að redda Bmwkrafti afslátt á henni, ef það er einhver almennur áhugi fyrir að versla hjá þeim. Jeg er da dansker forhelvede. |
Author: | Bjarki [ Tue 15. Oct 2002 14:41 ] |
Post subject: | Hvít stefnuljós að aftan |
Hvít stefnuljós að aftan! http://reproglas.com/BMw.html Eini gallinn er að þetta er frekar dýrt! 8þ fyrir E34 og 9þ fyrir E32 án allra gjalda og sendingarkostnaðar. En lítur mjög vel út á réttu bílunum: ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 15. Oct 2002 15:11 ] |
Post subject: | |
Svona eiga mínar felgur að vera! |
Author: | Djofullinn [ Tue 15. Oct 2002 15:13 ] |
Post subject: | |
Propane wrote: Þessi ljós má finna á:
http://www.koed-3er.dk/katalog.asp?kattype=e32&id=8 á 465kr danskar. Þetta er fín síða og hægt að finna ýmislegt á henni. Það er spurning hvort ég eigi kannski að tala við þá og reyna að redda Bmwkrafti afslátt á henni, ef það er einhver almennur áhugi fyrir að versla hjá þeim. Jeg er da dansker forhelvede. Viltu ekki frekar tala við http://www.bmwspecialisten.dk ? Það er svo miklu meira til hjá þeim og flest ódýrara sýndist mér |
Author: | Djofullinn [ Tue 15. Oct 2002 15:14 ] |
Post subject: | Re: Hvít stefnuljós að aftan |
Bjarki wrote: Hvít stefnuljós að aftan!
http://reproglas.com/BMw.html Eini gallinn er að þetta er frekar dýrt! 8þ fyrir E34 og 9þ fyrir E32 án allra gjalda og sendingarkostnaðar. En lítur mjög vel út á réttu bílunum: ![]() Þetta er BARA flott sko ![]() |
Author: | Kull [ Tue 15. Oct 2002 15:33 ] |
Post subject: | |
Ég myndi vilja fá ljós frá Hella eða öðrum OEM framleiðenda fyrir BMW. Ég veit t.d. um mann útí USA sem setti einhver ódýr afturljós á sinn E34 og ljósin leiddu út og sprungu fullt af öryggjum og eitthvað voða vesin. |
Author: | Gummi [ Tue 15. Oct 2002 17:40 ] |
Post subject: | |
Verst hvað felgur halda sér illa hér á landi því þessi rauði er djöfull fallegur. |
Author: | Bjarki [ Tue 15. Oct 2002 19:34 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Propane wrote: Þessi ljós má finna á: http://www.koed-3er.dk/katalog.asp?kattype=e32&id=8 á 465kr danskar. Þetta er fín síða og hægt að finna ýmislegt á henni. Það er spurning hvort ég eigi kannski að tala við þá og reyna að redda Bmwkrafti afslátt á henni, ef það er einhver almennur áhugi fyrir að versla hjá þeim. Jeg er da dansker forhelvede. Viltu ekki frekar tala við http://www.bmwspecialisten.dk ? Það er svo miklu meira til hjá þeim og flest ódýrara sýndist mér Þetta er mjög góð síða þessi bmwspecialisten fullt af sniðugu dóti þarna á mjög góðu verði, maður verður að skella sér þangað út og reyndar til þýskalands líka næsta sumar með norrænu og fylla bílinn af góðgæti!! Svo er annað þegar danirnir tala um "pr. sæt" þá eru þeir að tala um sett felga og dekk er það ekki, varla 4 felgur. |
Author: | Propane [ Wed 16. Oct 2002 08:56 ] |
Post subject: | |
Ég skal reyna að tala við þá hjá Bmwspecialisten og segja þeim frá klúbbnum og svona, athuga hvort við fá ekki einhvern díl hjá þeim og sjá hvort þeir geti ekki sent til okkar og svona. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |