bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 26. Jun 2003 23:20 
Jæjja, eins og flestir vita eru æfingar hjá Kvartmíluklúbbnum uppi
á kvartmílubraut á föstudögum.

Ég vill hvetja alla til að mæta og taka þátt eða horfa á,
það kostar 500 kall að taka þátt og má taka eins mörg
run og þú vilt (eða þangað til bensínið er búið ;)).

ATH! Það þarf að vera með hjálm til að fá að keyra út brautina,
ef þú átt ekki hjálm eru nú samt sterkar líkur á því að þú getir
fengið lánaðann hjálm hjá einhverjum á staðnum :D

Allir að mæta ef það koma nógu margir æltum við að smala saman
öllum bimmunum útí horn og hafa smá samkomu.

Endilega sem flestir að mæta það er virkilega gaman þarna og góður
mórall :!: :D :D :D


Last edited by oskard on Sat 28. Jun 2003 22:59, edited 1 time in total.

Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jun 2003 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Má ég vera með á mínum óæðri Renault :bow:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jun 2003 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Renault er ekkert verri bíll en BMW :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jun 2003 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... góður.

Ég ætla að mæta allavega... maður er búinn að lofa þetta en maður hefur samt ekki ennþá mætt! Nú verður breyting á. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jun 2003 01:12 
ég mæti sennilega á suzuki swift þannig að renault hlýtur að sleppa :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jun 2003 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Maður lætur sjá sig ;)
En á hvaða bíl?? Það veit enginn!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jun 2003 09:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Veit nú ekki hvort ég komist en ef ég kemst verð ég á mínum glæsilega stuðaralausa 525i :oops: Er með smá tilraunarstarfsemi í gangi með mölbrotna stuðarann minn og mölbrotinn E36 MC Rallying stuðara :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 00:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnib wrote:
Maður lætur sjá sig ;)
En á hvaða bíl?? Það veit enginn!

Jú, djöfulsins hrísgrjóna gti dollu :wink:

En þetta var fín skemmtun, Hlynur stóð sig mjög vel. Raggi líka (og kærastan)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe ég held að kellingin hafi staðið sig betur :lol:
nei ég segi svona...... hvaða tíma varstu að ná raggi?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
þetta var rosa fjör en ég var ekkert alveg sáttur að tapa fyrir sunny
2.0 gti og einhverri nýrri Toyotu Corollu sem var með einhvern aukastaf eða eitthvað... en ótrúlega góð stemning og mikið af fólki og bílum..
líka mjög gaman að sjá bílana ykkar strákar, glæsilegur M5 Raggi... :)

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 02:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ah, þú ert semsagt eigandi 325iX-ins sem er með númerið IX-???

Mér hefur alltaf fundist það vera skemmtileg tilviljun á bílnúmeri! :)

Þetta var gaman í kvöld, þó ég hafi reyndar skemmt mér betur seinast,
en það má líka líklega rekja til þess að það var talsvert meira af bimmum
þá! (eða spilar 325i Turbo bara svona stórt hlutverk í hausnum mínum? :))

bjahja wrote:
Jú, djöfulsins hrísgrjóna gti dollu ;)

Varlega!!... :D :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 03:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
á hvaða bíl varst þú arnib??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 03:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég var nú ekki að keyra þarna, bara horfa :)
Annars mætti strákurinn á "djöfulsins hrísgrjóna gti dollu"
eða Nissan Sunny GTI :) :) :)

Flame at will!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 10:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnib wrote:
bjahja wrote:
Jú, djöfulsins hrísgrjóna gti dollu ;)

Varlega!!... :D :D

Maður er soldið grófur.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2003 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég tók strætó áðan :(

Samt bara fínt chillaði aftast eins og sönnum ghettosmurf sæmir :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group