bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spurning um olíu
PostPosted: Sat 28. Oct 2006 14:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Jæja, þetta er ábyggilega frekar heimskuleg spurning en maður tapar aldrei á því að spyrja heimskulegra spurninga.

Ég var að láta skipta um olíu á bílnum mínum (E39 M5, 2003) og fór með hann í B&L. Þeir settu í hann Castrol TWS 10W-60 og létu mig fá einn brúsa í skottinu sem kláraðist ekki við áfyllinguna (fínt að hafa smá til að fylla á ef þörf er á síðar meir).

Þegar ég tók brúsan úr skottinu tók ég eftir dagsetningu í svörtu letri rétt fyrir neðan tappan sem sagði 27.06.06. Og þá kemur heimskulega spurningin. Er þetta framleiðsludagsetning eða "best fyrir" dagsetning? (Hve lengi geymist svona olía eiginlega). Ekki það að ég treysti ekki snillingunum í B&L til að vita hvað þeir eru að gera, er bara forvitinn.


Kv.
E_B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Oct 2006 15:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
alveg örugglega framleiðsludagur... olían endist alveg helling.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group