bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Nú er ég að fara láta tryggja bílinn hjá mér eftir nokkra daga og ég er ekki viss um hvar ég á að tryggja.

Ég er að leita að kaskó tryggingu fyrir bílinn hjá mér, hæfilegt verð og almennilegri þjónustu.

Ég er auðvitað með bíl sem er árg 1989 og undir venjulegum kringumstæðum fengi ég 100 þúsund útborgað ef bíllinn eyðileggst en bíllinn er meira virði og þess vegna vill ég ekki lenda í einhverjum kúk með tryggingarnar og kaskóið ef e-ð leiðinlegt kemur fyrir.

Hvað mæliði með og hverju ekki?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
Nú er ég að fara láta tryggja bílinn hjá mér eftir nokkra daga og ég er ekki viss um hvar ég á að tryggja.

Ég er að leita að kaskó tryggingu fyrir bílinn hjá mér, hæfilegt verð og almennilegri þjónustu.

Ég er auðvitað með bíl sem er árg 1989 og undir venjulegum kringumstæðum fengi ég 100 þúsund útborgað ef bíllinn eyðileggst en bíllinn er meira virði og þess vegna vill ég ekki lenda í einhverjum kúk með tryggingarnar og kaskóið ef e-ð leiðinlegt kemur fyrir.

Hvað mæliði með og hverju ekki?


Að leita eftir tilboðum og fyrirfram ákveðið vermat á bílinn,
Stefán er hjá TM og þar var það ekkert mál, ég er hjá Vís og fékk sama gert hjá mér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég fór inn á þennann þráð fyrir ....töluverðu síðan
og mín skoðun er sú að flestir vildu semja fyrir SIG þannig að enginn samstaða náðist eða vilda nást svo mitt álit er að allflestir sem eru í sambærilegum málum og þú séu

..........ALGERIR LÚSERSAR ,,,,,,,,,,

svo kemur að tjóni og þitt trygginga félag er með allt sitt á hreinu gagnvart þér en HITT trygginga félagið ,,,EKKI svo þú færð 1/2 virði útborgað sé tjónvaldur í öðru tr.fél en þú

BARA VONT MÁL

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég´hef átt eitthvað af gömlum bílum sem hafa samt kostað dáldin pening.. eins og bara t.d camaroin minn sem er orðin 8 ára gamall en kostar engu síður 2 kúlur.. ég er með hann hjá TM og er kaskótrygður upp á þann pening.. átti gamlan camaro sem ég var búin að leggja töluverðan pening í og hann var metin upp á 700k hj´aþeim

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
ég´hef átt eitthvað af gömlum bílum sem hafa samt kostað dáldin pening.. eins og bara t.d camaroin minn sem er orðin 8 ára gamall en kostar engu síður 2 kúlur.. ég er með hann hjá TM og er kaskótrygður upp á þann pening.. átti gamlan camaro sem ég var búin að leggja töluverðan pening í og hann var metin upp á 700k hj´aþeim


það sem ég á við er að þó að menn tryggi bílinn sinn fyrir MEIRI pening er ekki þar með sagt að hitt tr.fél. samþykki það :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég er hjá Sjóva og bíllin minn var metinn upp á peningaupphæð og stendur það í tölvuni hjá þeim.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
en málið er að þetta gildir einungis þegar um kaskótjón er að ræða, ef einhver annar krassar á bílinn þinn og eyðileggur hann og er tryggður hjá öðru tryggingafélagi en þú, þá geta þeir verið með stæla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 19:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Stefan325i wrote:
Ég er hjá Sjóva og bíllin minn var metinn upp á peningaupphæð og stendur það í tölvuni hjá þeim.
En ef einhver sem er með tryggingar hjá t.d TM klessir á þig þá metur TM ekki bílinn þinn á sama pening og þitt tryggingafélag. Og þá ert þú fuckt því þeir myndu kannski bjóða þér 200 þús fyrir hann :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
Stefan325i wrote:
Ég er hjá Sjóva og bíllin minn var metinn upp á peningaupphæð og stendur það í tölvuni hjá þeim.
En ef einhver sem er með tryggingar hjá t.d TM klessir á þig þá metur TM ekki bílinn þinn á sama pening og þitt tryggingafélag. Og þá ert þú fuckt því þeir myndu kannski bjóða þér 200 þús fyrir hann :(


Akkúrat mergur málsins eins og Daníel bendir á

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 02:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Stefan325i wrote:
Ég er hjá Sjóva og bíllin minn var metinn upp á peningaupphæð og stendur það í tölvuni hjá þeim.
En ef einhver sem er með tryggingar hjá t.d TM klessir á þig þá metur TM ekki bílinn þinn á sama pening og þitt tryggingafélag. Og þá ert þú fuckt því þeir myndu kannski bjóða þér 200 þús fyrir hann :(


Akkúrat mergur málsins eins og Daníel bendir á


Hvað gerir maður þá? Fer og lætur öll tryggingafyrirtæki meta bílinn og skrá það eða bara vona það besta?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 19:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þetta er típískt fyrir tryggingafélögin, þau geta verið með endalaust samráð um allt almennt "butt fuck" við tryggingartaka, en ef maður semur við eitt félag um að bíllinn manns sé 500k virði , þá geta þau ekki sammælst um það.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
en það væri þá reynandi að prófa að semja við sitt tryggingafélag (um það að ef það er keyrt á mann og maður er í rétti) að kaskóið komi inn og borgi það sem uppá vantar. það er ef tjónvaldur er tryggður hjá öðru félagi og það félag býður manni óásættanlegar bætur.

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Oct 2006 04:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Ef bílinn er tryggður hjá sem dæmi TM og í kaskó og metinn á x tölu. Þú lendir í tjóni í rétti og Sjóvá á að borga bílinn út og þú ert ekki sáttur hvað þeir vilja borga fyrir hann, þá hefur maður þann möguleika á að fá bílinn borgaðan út í kaskó hjá sínu tryggingarfélagi. Þitt félag sækir síðan bótakröfuna á hitt félagið.

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Oct 2006 10:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
500SL wrote:
Ef bílinn er tryggður hjá sem dæmi TM og í kaskó og metinn á x tölu. Þú lendir í tjóni í rétti og Sjóvá á að borga bílinn út og þú ert ekki sáttur hvað þeir vilja borga fyrir hann, þá hefur maður þann möguleika á að fá bílinn borgaðan út í kaskó hjá sínu tryggingarfélagi. Þitt félag sækir síðan bótakröfuna á hitt félagið.
Ertu 100%? Ef þetta er rétt þá er þetta SVAKALEGA gott fyrir okkur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Oct 2006 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
500SL wrote:
Ef bílinn er tryggður hjá sem dæmi TM og í kaskó og metinn á x tölu. Þú lendir í tjóni í rétti og Sjóvá á að borga bílinn út og þú ert ekki sáttur hvað þeir vilja borga fyrir hann, þá hefur maður þann möguleika á að fá bílinn borgaðan út í kaskó hjá sínu tryggingarfélagi. Þitt félag sækir síðan bótakröfuna á hitt félagið.
Ertu 100%? Ef þetta er rétt þá er þetta SVAKALEGA gott fyrir okkur

Ég hef einmitt heyrt að þetta væri svona.. svo sagði tryggingar gaurinn við mig allavega :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group