bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Klesstur blár E39 M5?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17989
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Thu 19. Oct 2006 21:24 ]
Post subject:  Klesstur blár E39 M5?

Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Oct 2006 21:39 ]
Post subject:  Re: Klesstur blár E39 M5?

bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér

Author:  ta [ Thu 19. Oct 2006 21:51 ]
Post subject: 

sá svoleiðis bíl fyrir utan bogl um daginn, öll hjól skökk
og fleiri skemmdir.

Author:  íbbi_ [ Thu 19. Oct 2006 23:42 ]
Post subject: 

já ég sá hann einmitt líka og var að spá í hva' hefði skeð fyrir hann.. sá ekkert á honum nema smá klambúleraðir afturstuðari og jú sprungin dekk og frekar frekar skakkur í skóna eitthvað

Author:  saemi [ Fri 20. Oct 2006 00:17 ]
Post subject:  Re: Klesstur blár E39 M5?

Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????

Author:  Svezel [ Fri 20. Oct 2006 00:18 ]
Post subject:  Re: Klesstur blár E39 M5?

saemi wrote:
Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????


hann er að smíða sér m5-virki!

Author:  fart [ Fri 20. Oct 2006 06:44 ]
Post subject:  Re: Klesstur blár E39 M5?

Svezel wrote:
saemi wrote:
Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????


hann er að smíða sér m5-virki!


:rofl:

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Oct 2006 08:01 ]
Post subject:  Re: Klesstur blár E39 M5?

Svezel wrote:
saemi wrote:
Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????


hann er að smíða sér m5-virki!
:lol:

Author:  ömmudriver [ Fri 20. Oct 2006 11:20 ]
Post subject: 

Ætli þetta sé bíllinn hans Steina hérna á spjallinu, ég hef ekki séð hann né heyrt í honum hérna í Keflavík í soldinn tíma :roll:

Author:  Danni [ Fri 20. Oct 2006 11:53 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Ætli þetta sé bíllinn hans Steina hérna á spjallinu, ég hef ekki séð hann né heyrt í honum hérna í Keflavík í soldinn tíma :roll:


Akkurat það sem ég var að hugsa. Hef ekki heyrt í honum né séð hann lengi og hann passar við þessa líkingu...

Author:  íbbi_ [ Fri 20. Oct 2006 12:52 ]
Post subject: 

ég var einmitt að spá í því hvort þetta væri hans bíll þegar ég sá hann

Author:  Megadeth [ Fri 20. Oct 2006 13:42 ]
Post subject: 

Ég var að frétta að bíllinn á að fara á tjóna uppboð núna fljótlega

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/