bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Áts...
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 15:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 24. Sep 2005 16:18
Posts: 12
Location: Suðurland
Ekki myndi ég vilja lenda í þessu :cry:

Þetta skeði fyrir einn BMW 1 línu eiganda í Bretlandi, einn daginn í vinnunni þá lenti hann í því að flutningabíll krækti afturstuðaranum í stuðarann hjá honum og keyrði svo af stað... :shock:
Bíllinn hans dregst með og rekst utan í annan bíl sem vinnufélagi hans á, sem er BTW sama tegund.
Hvaða bílstjóri tekur ekki eftir því þegar hann krækir stuðaranum í annan bíl og hvað þá þegar hann keyrir af stað og bíllinn dregst á eftir, maður hlýtur að taka eftir bílnum... :o

Hér má sjá meðfylgjandi myndir

Image
Image
Image

_________________
BMW 120d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Vá pirrandi :lol:

bílstjórinn á vörubílnum alveg greinilega með hugann við aksturinn :P

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þetta eru greinilega góðir vinir kaupa sér eins bíla.
En Ái að lenda í svona veseni.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er bara fín afsökun fyrir að fá sér ///M stuðara. ;)

En ótrúlegt að bílstjórinn hafi ekki fattað þetta. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 19:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ROFL, fyndið að keyra af stað með bílinn :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: haha
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 20:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Jul 2006 17:59
Posts: 34
HahahahahahaHAHAHahahHAHAHAHAHahahahahh :D

Snilldin eiiiin :D


En sé samt vinina fyrir mér, heita George og Tom og eru "best friends" ;) hjaha...

:') svona getur maður látið hugann reika ösh.. :P

_________________
BMW 328i -Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group