bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Verð á Inspektion II https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17891 |
Page 1 of 2 |
Author: | Giz [ Sun 15. Oct 2006 16:55 ] |
Post subject: | Verð á Inspektion II |
Mig langaði bara rétt si svona að tékka hvort BMW umboðið hérna væri nokkuð að fara að okra á mér. Þeir kvóta ca. 38.000.- isk fyrir Inspektion II, þar innifalið er allt, olía, olíusía, kerti, loftsía, bensínsía, mikrófilter og allt sem til fellur. Er þetta allt of mikið, sanngjarnt miðað við Ísland eða annarsstaðar, eflaust er Ísland eitthvað dýrara í þessu án þess að ég viti það. Ef ykkur finnst þetta dýrt endilega láta vita, ég hef ekki hugmynd um verð á svona löguðu. Þá reyni ég að finna einhvern independent góðan gaur hérna, hvernig svo sem það á eftir að ganga???? Þakkir G |
Author: | Alpina [ Sun 15. Oct 2006 17:01 ] |
Post subject: | Re: Verð á Inspektion II |
Giz wrote: Mig langaði bara rétt si svona að tékka hvort BMW umboðið hérna væri nokkuð að fara að okra á mér. Þeir kvóta ca. 38.000.- isk fyrir Inspektion II, þar innifalið er allt, olía, olíusía, kerti, loftsía, bensínsía, mikrófilter og allt sem til fellur.
Er þetta allt of mikið, sanngjarnt miðað við Ísland eða annarsstaðar, eflaust er Ísland eitthvað dýrara í þessu án þess að ég viti það. Ef ykkur finnst þetta dýrt endilega láta vita, ég hef ekki hugmynd um verð á svona löguðu. Þá reyni ég að finna einhvern independent góðan gaur hérna, hvernig svo sem það á eftir að ganga???? Þakkir G Þetta er ,,,,,,,,BARA ódýrt BMW ar með alheimsverð ((((worldwide))))) svona hérumbil |
Author: | Dr. E31 [ Sun 15. Oct 2006 18:34 ] |
Post subject: | |
Þetta er ódýrt miða við Inspection II ég þurfti að borga 75þ. fyrir þetta fyrir nokkrum árum. ![]() |
Author: | IngóJP [ Sun 15. Oct 2006 19:00 ] |
Post subject: | |
Þetta er gott verð........ |
Author: | iar [ Sun 15. Oct 2006 20:56 ] |
Post subject: | Re: Verð á Inspektion II |
Giz wrote: Mig langaði bara rétt si svona að tékka hvort BMW umboðið hérna væri nokkuð að fara að okra á mér. Þeir kvóta ca. 38.000.- isk fyrir Inspektion II, þar innifalið er allt, olía, olíusía, kerti, loftsía, bensínsía, mikrófilter og allt sem til fellur.
Held að þetta sé nokkuð gott verð en athugaðu samt að þetta verð er ekki fyrir "allt sem til fellur". ![]() Ég fór fyrir stuttu í Inspection II og ég myndi frekar skjóta á ca. 50þ með vökvum og síum m.v. hvernig þeir tóku á mér. kv. Ingimar |
Author: | Giz [ Sun 15. Oct 2006 21:02 ] |
Post subject: | Re: Verð á Inspektion II |
iar wrote: Giz wrote: Mig langaði bara rétt si svona að tékka hvort BMW umboðið hérna væri nokkuð að fara að okra á mér. Þeir kvóta ca. 38.000.- isk fyrir Inspektion II, þar innifalið er allt, olía, olíusía, kerti, loftsía, bensínsía, mikrófilter og allt sem til fellur. Held að þetta sé nokkuð gott verð en athugaðu samt að þetta verð er ekki fyrir "allt sem til fellur". ![]() Ég fór fyrir stuttu í Inspection II og ég myndi frekar skjóta á ca. 50þ með vökvum og síum m.v. hvernig þeir tóku á mér. kv. Ingimar Það er vissulega aldrei að vita, en í þessi tilfelli er ég með þetta sem tilboð einnig á blaði frá þeim með vinnu- og partanúmerum og verðum. Sjáum til, panta tíma í fyrramálið engu að síður. Við frekar halda bílnum góðum og láta gera þetta almennilega, aldrei að vita í hvaða jólasveinum maður gæti lent í þessum slóðum. Takk takk G |
Author: | srr [ Sun 15. Oct 2006 21:12 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Þetta er ódýrt miða við Inspection II ég þurfti að borga 75þ. fyrir þetta fyrir nokkrum árum.
![]() Væntanlega aðeins dýrara fyrir V12 ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sun 15. Oct 2006 22:00 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Dr. E31 wrote: Þetta er ódýrt miða við Inspection II ég þurfti að borga 75þ. fyrir þetta fyrir nokkrum árum. ![]() Væntanlega aðeins dýrara fyrir V12 ![]() Kanske. ![]() |
Author: | ///M [ Sun 15. Oct 2006 22:12 ] |
Post subject: | |
Kostaði 86 þúsund að fara með compact í inspektion ii, inni í því var að þeir "liðkuðu til throttle vír" og skiptu um eina spindilkúlu að framan |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 15. Oct 2006 23:01 ] |
Post subject: | Re: Verð á Inspektion II |
Giz wrote: iar wrote: Giz wrote: Mig langaði bara rétt si svona að tékka hvort BMW umboðið hérna væri nokkuð að fara að okra á mér. Þeir kvóta ca. 38.000.- isk fyrir Inspektion II, þar innifalið er allt, olía, olíusía, kerti, loftsía, bensínsía, mikrófilter og allt sem til fellur. Held að þetta sé nokkuð gott verð en athugaðu samt að þetta verð er ekki fyrir "allt sem til fellur". ![]() Ég fór fyrir stuttu í Inspection II og ég myndi frekar skjóta á ca. 50þ með vökvum og síum m.v. hvernig þeir tóku á mér. kv. Ingimar Það er vissulega aldrei að vita, en í þessi tilfelli er ég með þetta sem tilboð einnig á blaði frá þeim með vinnu- og partanúmerum og verðum. Sjáum til, panta tíma í fyrramálið engu að síður. Við frekar halda bílnum góðum og láta gera þetta almennilega, aldrei að vita í hvaða jólasveinum maður gæti lent í þessum slóðum. Takk takk G það leynast alltaðar rotinn epli hvort sem þýu vilt kall það jólasveina eður ei |
Author: | Danni [ Mon 16. Oct 2006 00:01 ] |
Post subject: | |
Inspection II, er þá bara farið yfir allan bílinn og allt lagað sem er eitthvað að? Því ég vara að panta tíma til að láta skipta um sjálfskiptisíu hjá mér og konan í símanum áætlaði að bara það kostaði 30þús kall. |
Author: | HAMAR [ Mon 16. Oct 2006 07:20 ] |
Post subject: | |
Held að ég hafi borgað ca. 110.000 kr fyrir minn 750i bíl. ![]() Síðasta nóta fyrir minn 318i E46 hljóðar uppá 66.820 kr Inspection 1 = 38.769 kr við það bættist svo bremsuvökvi, rúðuvökvi, frostlögur, 5 lítrar Mobile1, loftsía, frjókornasía, olíusía og bremsuþreifari. = 66.820 kr |
Author: | ömmudriver [ Mon 16. Oct 2006 12:35 ] |
Post subject: | |
Ég borgaði ca. 150.000 kr. fyrir Inspection II fyrir um ári síðan og þá var skipt um alla vökva og síur plús boddypúða, jafnvægisstangir að framan og margt fleira, sé ekki eftir þessum pening miðað við hvernig bíllinn var eftir skoðunina og sérstaklega ssk. ![]() |
Author: | iar [ Mon 16. Oct 2006 20:32 ] |
Post subject: | Re: Verð á Inspektion II |
Tommi Camaro wrote: Giz wrote: iar wrote: Giz wrote: Mig langaði bara rétt si svona að tékka hvort BMW umboðið hérna væri nokkuð að fara að okra á mér. Þeir kvóta ca. 38.000.- isk fyrir Inspektion II, þar innifalið er allt, olía, olíusía, kerti, loftsía, bensínsía, mikrófilter og allt sem til fellur. Held að þetta sé nokkuð gott verð en athugaðu samt að þetta verð er ekki fyrir "allt sem til fellur". ![]() Ég fór fyrir stuttu í Inspection II og ég myndi frekar skjóta á ca. 50þ með vökvum og síum m.v. hvernig þeir tóku á mér. kv. Ingimar Það er vissulega aldrei að vita, en í þessi tilfelli er ég með þetta sem tilboð einnig á blaði frá þeim með vinnu- og partanúmerum og verðum. Sjáum til, panta tíma í fyrramálið engu að síður. Við frekar halda bílnum góðum og láta gera þetta almennilega, aldrei að vita í hvaða jólasveinum maður gæti lent í þessum slóðum. Takk takk G það leynast alltaðar rotinn epli hvort sem þýu vilt kall það jólasveina eður ei Það er satt, jólasveinarnir eru allsstaðar, örugglega líka hjá B&L. Einn kostur við B&L (og sjálfsagt fleiri) er að þeir eru mjög liðlegir að lagfæra jólasveinskuna þegar hún kemur upp á yfirborðið. ![]() |
Author: | Giz [ Mon 16. Oct 2006 21:44 ] |
Post subject: | Re: Verð á Inspektion II |
iar wrote: Tommi Camaro wrote: Giz wrote: iar wrote: Giz wrote: Mig langaði bara rétt si svona að tékka hvort BMW umboðið hérna væri nokkuð að fara að okra á mér. Þeir kvóta ca. 38.000.- isk fyrir Inspektion II, þar innifalið er allt, olía, olíusía, kerti, loftsía, bensínsía, mikrófilter og allt sem til fellur. Held að þetta sé nokkuð gott verð en athugaðu samt að þetta verð er ekki fyrir "allt sem til fellur". ![]() Ég fór fyrir stuttu í Inspection II og ég myndi frekar skjóta á ca. 50þ með vökvum og síum m.v. hvernig þeir tóku á mér. kv. Ingimar Það er vissulega aldrei að vita, en í þessi tilfelli er ég með þetta sem tilboð einnig á blaði frá þeim með vinnu- og partanúmerum og verðum. Sjáum til, panta tíma í fyrramálið engu að síður. Við frekar halda bílnum góðum og láta gera þetta almennilega, aldrei að vita í hvaða jólasveinum maður gæti lent í þessum slóðum. Takk takk G það leynast alltaðar rotinn epli hvort sem þýu vilt kall það jólasveina eður ei Það er satt, jólasveinarnir eru allsstaðar, örugglega líka hjá B&L. Einn kostur við B&L (og sjálfsagt fleiri) er að þeir eru mjög liðlegir að lagfæra jólasveinskuna þegar hún kemur upp á yfirborðið. ![]() Bara svona rétt til áréttingar þá er ég í Belgrade í Serbíu og þar er kannski meira um jólasveinana en annarsstaðar, þó svo þeir séu vissulega til hvar sem er. Hitt er að ég hélt líka að BMW væri með tiltölulega svipuð worldwide verð á þessu eins og Alpina sagði. Til gamans rukka þeir hérna rúmar 12.000.- isk fyrir BMW Inspection II, including body inspection and old oil desposal og inni í því eru 33 hlutir. Restin er svo síur og filterar og dót en fyndi að olían er kannski svipað dýr og á Íslandi án þess að ég hafi hugmynd um það svo sem nákvæmlega en þið ættuð að vita það betur. 7 lítra vilja þeir setja á hann af MOBIL M10W40 held ég sem kosta samtas um isk 7.500.- En mér finnst ótrúlega mikill munur á þessu miðað við heima allavega, væri gaman að vita hvað þetta kostaði t.d. í DE. G |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |