bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

98+ okt bensín
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17850
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Thu 12. Oct 2006 13:20 ]
Post subject:  98+ okt bensín

Búinn að fara á nokkrar bensínstöðvar en finn bara 95 okt.

Var búinn að heyra að Esso væru með 98 okt - en á hvaða stöð?

Er þetta sterkasta blýlausa bensínið sem fæst hér heima?

Author:  basten [ Thu 12. Oct 2006 13:20 ]
Post subject: 

Ég tók 98 okt á Esso Ártúnshöfða í gærkvöldi

Author:  Kristján Einar [ Thu 12. Oct 2006 13:20 ]
Post subject: 

esso í Hafnarfirði er með það

Author:  Jss [ Thu 12. Oct 2006 13:24 ]
Post subject: 

Ég hef verið að taka 98 oktana bensín hjá Essó í Hafnarfirði og Ártúnshöfða.

Author:  IvanAnders [ Thu 12. Oct 2006 13:45 ]
Post subject: 

Leiðinlegt að það sé vesen að fá alvöru bensín, sérstaklega þar sem að það er að færast í aukana að menn séu að blása bílana sína almennilega hér á klakanum :roll:

Author:  zazou [ Thu 12. Oct 2006 14:31 ]
Post subject: 

OLÍS

* edit*
Passa þó uppá að kaupa á stöð þar sem er einhver hreyfing eins og í Álfheimum. Gamalt bensín glatar eiginleikum sínum og mér er tjáð að undir 10% kaupi 98.

Author:  bimmer [ Thu 12. Oct 2006 15:03 ]
Post subject: 

Ok, prufa Olís í Álfheimum - bý þar nálægt.

En hvað með e-ð sterkara? Er til 100 oktan blýslaust?

Svo getur maður náttúrulega gert eins og Svezel - mixað toulene út í 98.

Author:  finnbogi [ Thu 12. Oct 2006 15:17 ]
Post subject: 

ég hef séð 100 oct uppá höfða

það er bara á planinu hjá bílasölunni sem er við hliðina á hlölla bátum uppá höfða

2 dælur ein er með 100 og hin er með 95

ég kíkti síðast á þetta síðastliði vor þannig ég er ekki viss með stöðuna á þessu núna

Author:  Aron Andrew [ Thu 12. Oct 2006 16:02 ]
Post subject: 

Það er 100okt blýbensín sem er hjá Bílahöllinni

Author:  HPH [ Thu 12. Oct 2006 18:34 ]
Post subject: 

Olís er með nokkrar stöðvar.
Olís Sæbraut þar er þokkaleg sala.
Olís Álfheimum Góðsala.
Olís Ánanaust Veit ekki hvernig salan er þar.
Olís Gullinnbrú Þokkaleg sala.
Svo eru tvær í viðbót en þæru út á landi.
Veit ekki um fleiri olís stöðvar þær geta verið fleiri sem selja 98.
Svo er þessi uppá höfða með 100 og svo er alltaf hækt að láta olís flitja inn fyrir sig alvuru keppnis bensín :twisted:
þeir hafa víst gert það.

Author:  HPH [ Thu 12. Oct 2006 18:43 ]
Post subject: 

já btw. það er 4króna afsláttur á Olís sæbraut vegna vega-fræmkvæmdar
það hlítur að vera af 98 líka.

Author:  Ingsie [ Thu 12. Oct 2006 18:57 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Olís er með nokkrar stöðvar.
Olís Sæbraut þar er þokkaleg sala.
Olís Álfheimum Góðsala.
Olís Ánanaust Veit ekki hvernig salan er þar.
Olís Gullinnbrú Þokkaleg sala.
Svo eru tvær í viðbót en þæru út á landi.
Veit ekki um fleiri olís stöðvar þær geta verið fleiri sem selja 98.
Svo er þessi uppá höfða með 100 og svo er alltaf hækt að láta olís flitja inn fyrir sig alvuru keppnis bensín :twisted:
þeir hafa víst gert það.


Þau skipti sem ég hef verið á bíl sem er 98 þá er alltaf vesen á gullinbrúnni. Maður þarf að bíða í soldla stund áður en maður dælir. Annas er maður í svona 5 mín að dæla 1000 kr á bílinn :wink:

Author:  zazou [ Thu 12. Oct 2006 19:56 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
HPH wrote:
Olís er með nokkrar stöðvar.
Olís Sæbraut þar er þokkaleg sala.
Olís Álfheimum Góðsala.
Olís Ánanaust Veit ekki hvernig salan er þar.
Olís Gullinnbrú Þokkaleg sala.
Svo eru tvær í viðbót en þæru út á landi.
Veit ekki um fleiri olís stöðvar þær geta verið fleiri sem selja 98.
Svo er þessi uppá höfða með 100 og svo er alltaf hækt að láta olís flitja inn fyrir sig alvuru keppnis bensín :twisted:
þeir hafa víst gert það.


Þau skipti sem ég hef verið á bíl sem er 98 þá er alltaf vesen á gullinbrúnni. Maður þarf að bíða í soldla stund áður en maður dælir. Annas er maður í svona 5 mín að dæla 1000 kr á bílinn :wink:

Ég lenti oft í nákvæmlega þessu böggi þannig að ég hætti á tímabili að versla við hverfisstöðina. Sendi þeim óformlega kvörtun en Þetta virðist þó hafa lagast með nýju unglingamiðstöðinni sem er komin þarna.

Author:  3000gtvr4 [ Thu 12. Oct 2006 21:19 ]
Post subject: 

Ég fór uppáhöfða þarna á bílasölunni og talaði við Rúnar rall kappa og hann sagði mér að þetta 100okt bensín væri blýlaust

Author:  RamLing [ Thu 12. Oct 2006 23:57 ]
Post subject: 

Þetta sem er uppá höfða hjá ryðvarnardótinu og bílasölunni er blýlaust 100okt bensín. Hef notað þett aá almeruna mína gömlu og BMWin :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/