bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hraðaksturkæra fer fyrir dóm !?!? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17836 |
Page 1 of 6 |
Author: | aronjarl [ Wed 11. Oct 2006 17:57 ] |
Post subject: | Hraðaksturkæra fer fyrir dóm !?!? |
Ég vildi bara athuga hvort einhver hér hefur gengið það langt í því að vera kærður frá lögreglu fyrir hraðakstur og farið með það fyrir dóm. Þá á ég við að sá kærði er ekki sáttur og mótmælir og óskar eftir að fara með málið fyrir dóm. Ég er að velta fyrir hver kostnaður fyrir svoleiðis sé? Og ef einhver getur sagt mér sá sem hefur lent í þessu hvernig þetta er og hver reynsla hans er á þessu. ? Óska eftir að þeir tjái sem sem hafa eitthvað merkilegt að segja og viti hvað þeir eru að segja. Ekki fullyrða það sem menn eru ekki klárir á.!! takk fyrir.... |
Author: | Bjarkih [ Wed 11. Oct 2006 18:06 ] |
Post subject: | |
Það var einhver þráður á L2C um þetta fyrir stuttu, þar fékk ökumaðurinn upphæðina lækkaða þar sem lögreglumaðurinn hafði ekki farið á námskeið með radarinn. Þar kom eitthvað fram varðandi kostnað. http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=40246&highlight=heppni+dau%F0ans |
Author: | aronjarl [ Wed 11. Oct 2006 18:14 ] |
Post subject: | |
váá dómskosnaður mikill ![]() ég er í svipaðri stöðu.. var bara pikkaður úr 10 bíla hóp og á kjánalegri tölu og radarinn hjá mér píkti ekki einu sinni, engin myndavél í bílnum hjá þeim ég gat ekki fengið að sjá skoðurnar blað um að radar sé í algi fyrir dagsetnigu í dag. ég mótmælti þessu algerlega.. spurning hvort maður neyðist til að borga þá frekar sekt en að borga himinnháa upphæð í dómskosnað... |
Author: | burgerking [ Wed 11. Oct 2006 18:47 ] |
Post subject: | |
Ég var stoppaður með myndavél sem að löggan setti upp og þegar þeir stoppuðu mig, spurði ég hvort ég gæti fengið að sjá einhverja aðra tölu en sem var skrifað á blað (þeir voru bara með eitt hvítt blað sem stóð bílnúmerið mitt og einhver tala sem átti að vera hraðinn) þa fekk ég þau svör "það gleymdist að setja á upptöku svo þetta er eina sem við erum með" .. ég mótmælti... fékk svo senda sekt heim.. ignoraði hana bara og fékk senda ítrekun, fékk síðan sent bréf um að þetta myndi fara fyrir dóm og ég hef ekkert meira heyrt... Þetta gerðist í febrúar, fékk sektina í apríl og svo ekki söguna meir. |
Author: | aronjarl [ Wed 11. Oct 2006 19:09 ] |
Post subject: | |
ok, maður þarf að kinna sér bara hver réttur mans er á svona löguðu hvort það sé skilt að sýna radarréttindi og skoðurblað uppá radar sé í lagi ef ákærði mótmælir mældum hraða.! Engin upptaka er af þessu þeir voru ekki með myndavél, ég spurði um skoðunarblað uppá radar því þessi tala var svo fjarri lagi og þeir sögðust ekki vera ða nota radar sem væri í ólagi og þessar byssur eru sthugaðar alltaf eftir 2 tima mælingar, þá er þetta sett í athugun. ég spurði um radréttindi hjá þeim þeir sögust ekki veram eð neitt svoleiðis og söðu að allir þeis em útrskifast úr lögruglu skólanum séu með radarréttindi. þeir 2 á móti mér, ekkert myndband, engin frammvísuð réttindi né staðfesting á radar í lagi. En uppá móti er þetta 3 punktar 40.000kr sekt og ég missi prófið í 3 mán ef þetta fer í gegn Mældur á 127km/h niðru átrúnsbrekku pikkaður eins og ég seigi úr 10-15 bíla hóp radarvarinn minn pípti ekki einu sinni. (sem segir alveg eitthvað) ef þessi tala er í algi hjá þeim þá á ég að vera ða slaga í 140 km/h inní bíl hjá mér og þjóta frammúr fólki sem er kannski á raunhraða uppá 90km/h Þetta er skítt..!! Hefur enginn hér lant í svipuðu og getur komið með sýna reynslu á að fara fyrir dóm.. Vinur minn var á eftir mér 100m sirka og ætlar að standa sem vitni að ég fjarlægðist hann ekkert, ég var pikkaður úr 10-15 bíla hóp. Ég mótmæli þessu en skrifaði undir með mótmælingu... gfór daginn eftir niðrá löggustöð og mér var víað frá, sögðu að ég ætti bara ða koma .þegar ég fengi sektina, sektin kemur eftir meira en 1 og hálfan mánuð. ég fer í dag tala þar við einn mann og hann segist skilja mig, og spyr hvort ég vilji þá ekki fara með þetta fyrir dóm. Ég held bara að það kosti svo mikið að far með svona fyrir dóm. ![]() |
Author: | drolezi [ Wed 11. Oct 2006 19:11 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: váá dómskosnaður mikill
![]() ég er í svipaðri stöðu.. var bara pikkaður úr 10 bíla hóp og á kjánalegri tölu og radarinn hjá mér píkti ekki einu sinni, engin myndavél í bílnum hjá þeim ég gat ekki fengið að sjá skoðurnar blað um að radar sé í algi fyrir dagsetnigu í dag. ég mótmælti þessu algerlega.. spurning hvort maður neyðist til að borga þá frekar sekt en að borga himinnháa upphæð í dómskosnað... Það skiptir ekki máli þó radarinn hjá þér pípi ekki. Það skiptir ekki máli þó engin myndavél sé í bílnum þeirra. Það skiptir ekki máli þó þú fáir ekki að sjá vottun frá Neytendastofu. |
Author: | aronjarl [ Wed 11. Oct 2006 19:16 ] |
Post subject: | |
þú ert þá vonandi að segja þetta að því þú viest það..! ekki vera segja ef þú ert ekki 100% |
Author: | IceDev [ Wed 11. Oct 2006 19:21 ] |
Post subject: | |
HANN ER LÖGREGLUÓGEÐ! Segi svona, hann er ágætis piltur |
Author: | aronjarl [ Wed 11. Oct 2006 19:24 ] |
Post subject: | |
drolezi ? ert þú í lögreglunni ? |
Author: | freysi [ Wed 11. Oct 2006 20:30 ] |
Post subject: | |
aron, Þessi sem var hérna ofar í link sem hafði farið með svona mál fyrir dóm þurfti einungis að borga 1/4 af málskostnaði eða 28.000 kr plús sektina |
Author: | drolezi [ Wed 11. Oct 2006 20:56 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: drolezi
? ert þú í lögreglunni ? Ég er ein af þessum hroðalegu sumarlöggum. ![]() |
Author: | Jss [ Wed 11. Oct 2006 21:01 ] |
Post subject: | |
Mæli með að þú kynnir þér umferðarlögin, lög nr. 50/1987 (sjá link hér að neðan), viðurlagakaflann sem byrjar í 100. mgr. Gæti verið að þú finnir eitthvað þar. Annars er möguleiki að finna svipað mál þar sem dæmt er með einhverjum sem var tekinn fyrir of hraðan akstur, þar er komið fordæmi. ![]() hérna er linkur á umferðarlögin: http://www.althingi.is/lagas/nuna/1987050.html Ég hef sem betur fer ekki reynslu af þessu sjálfur. 7-9-13. ![]() |
Author: | drolezi [ Wed 11. Oct 2006 21:07 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Mæli með að þú kynnir þér umferðarlögin, lög nr. 50/1987 (sjá link hér að neðan), viðurlagakaflann sem byrjar í 100. mgr. Gæti verið að þú finnir eitthvað þar. Annars er möguleiki að finna svipað mál þar sem dæmt er með einhverjum sem var tekinn fyrir of hraðan akstur, þar er komið fordæmi.
![]() hérna er linkur á umferðarlögin: http://www.althingi.is/lagas/nuna/1987050.html Ég hef sem betur fer ekki reynslu af þessu sjálfur. 7-9-13. ![]() Jámm, þar var reyndar um að ræða óreyndan mann sem mældi vitlaust. Ekki víst að það sé það sama í þessu tilviki. |
Author: | gstuning [ Wed 11. Oct 2006 21:10 ] |
Post subject: | |
drolezi wrote: Jss wrote: Mæli með að þú kynnir þér umferðarlögin, lög nr. 50/1987 (sjá link hér að neðan), viðurlagakaflann sem byrjar í 100. mgr. Gæti verið að þú finnir eitthvað þar. Annars er möguleiki að finna svipað mál þar sem dæmt er með einhverjum sem var tekinn fyrir of hraðan akstur, þar er komið fordæmi. ![]() hérna er linkur á umferðarlögin: http://www.althingi.is/lagas/nuna/1987050.html Ég hef sem betur fer ekki reynslu af þessu sjálfur. 7-9-13. ![]() Jámm, þar var reyndar um að ræða óreyndan mann sem mældi vitlaust. Ekki víst að það sé það sama í þessu tilviki. Hvað með það sem Aron var að nefna að löggann sagði, að allir sem kæmu úr lögregluskólanum væru þjálfaðir á radarmælir? er það þá bull bara? |
Author: | drolezi [ Wed 11. Oct 2006 21:22 ] |
Post subject: | |
Neibb, í þessu dæmi var 'lögreglumaðurinn' ekki útskrifaður úr lögregluskólanum heldur var þetta afleysingamaður sem hafði aðeins fárra daga starfsreynslu. |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |