bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 316 árg. 1990
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17758
Page 1 of 2

Author:  Tídjei [ Sat 07. Oct 2006 11:06 ]
Post subject:  BMW 316 árg. 1990

já, þar sem golfinn minn ákvað að gefast upp vantar mig einhvern bíl til að komast í skólann í vetur og svona.

Svo ég fann þennan hér,
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=915447

Það vill svo ekki til að þið vitið eitthvað um sögu þessa bíls? eða bara eitthvað um 316? veit það er lítið power í þessu en það er bara ekki það sem ég er að leita mér að eins og stendur.
Endast þessir bílar mikið?
hvað með eyðsluna?

Með fyrirfram þökk, kv. Tryggvi

Author:  jens [ Sat 07. Oct 2006 11:33 ]
Post subject: 

Þekki nú ekki þennan bíl en hann lítur ágætlega út og ekki mikið keyrður.

Author:  Alpina [ Sat 07. Oct 2006 11:48 ]
Post subject: 

úúúúuuuu m/ M-tech I spoiler á skottinu ((sýnist mér))

Author:  Tídjei [ Sat 07. Oct 2006 12:57 ]
Post subject: 

en hvað með eyðslu á svona?
er þetta ekki bara hagkvæmasti skólabíll? :D

Author:  ValliFudd [ Sat 07. Oct 2006 14:19 ]
Post subject: 

og
Quote:
neonljós undir bílnum
samkvæmt bilasolur.is 8) :lol:

Author:  siggik1 [ Sat 07. Oct 2006 14:33 ]
Post subject: 

keyrði framhja´honum í dag, komst síðan að hann er ssk :S

Author:  Birkir [ Sat 07. Oct 2006 17:50 ]
Post subject: 

ég held nú bara að þetta sé bíllinn sem Scooper átti/á.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5108&highlight=

Author:  ValliFudd [ Sat 07. Oct 2006 17:56 ]
Post subject: 

Birkir wrote:
ég held nú bara að þetta sé bíllinn sem Scooper átti/á.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5108&highlight=


ScoopeR wrote:
og ég mun aldrei selja þennan bíl :D


En reyndar komin 2 og hálft ár síðan þetta var sagt :) ég hef átt 1 bíl í meira en 2 ár.... hehe :)

Author:  Stefan325i [ Sun 08. Oct 2006 13:50 ]
Post subject: 

ég myndi ekki borga meira en svona 60-80 fyrir þennan bíl,

frekar sá hann á sölu og hann er frekar riðgaður og ekki 220þ kr virði.

Author:  BjarkiHS [ Sun 08. Oct 2006 16:48 ]
Post subject: 

Quote:
ég myndi ekki borga meira en svona 60-80 fyrir þennan bíl,

frekar sá hann á sölu og hann er frekar riðgaður og ekki 220þ kr virði.



var að skoða hann í dag, og er alveg sammála

Author:  moog [ Sun 08. Oct 2006 17:17 ]
Post subject:  Re: BMW 316 árg. 1990

Tídjei wrote:
já, þar sem golfinn minn ákvað að gefast upp vantar mig einhvern bíl til að komast í skólann í vetur og svona.

Svo ég fann þennan hér,
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=915447

Það vill svo ekki til að þið vitið eitthvað um sögu þessa bíls? eða bara eitthvað um 316? veit það er lítið power í þessu en það er bara ekki það sem ég er að leita mér að eins og stendur.
Endast þessir bílar mikið?
hvað með eyðsluna?

Með fyrirfram þökk, kv. Tryggvi


Ég á 325iX ´90 touring sem yrði seldur á sama verði og sett er á þennan,,,, ekinn 139 þús. Topplúga, check control, loftpúði, ný heilsársdekk. Yrði seldur með nýrri tímareim og skoðaður ´07

Færð ekki betri BMW vetrarbíl sem er 4x4 og 170 hoho ;) (eyðir kannski aðeins meira en 316 en það er alveg þess virði :wink: )

Author:  Tídjei [ Mon 09. Oct 2006 20:25 ]
Post subject: 

Takk fyrir góð ráð drengir, ætla að hugsa þetta aðeins. Prófa kannski að gera eitthvað verulega lágt tilboð í bílinn og sjá hvort hann bítur :P

En ef þið vitið um einhverja fleiri bmw-a á verðbilinu 0-250 þús megiði endilega hafa samband.

Og tja...veit að 325 eru skemmtilegir bílar moog en er að reyna að fá mér aðeins sparneytnari bíl. Færi hæst í kannski 2.0l bíla en hann þyrfti þá virkilega að freista mín.

Author:  JOGA [ Tue 10. Oct 2006 09:23 ]
Post subject: 

325i eyðir reyndar ekki miklu ef hann er keyrður skynsamlega. Vinnur annsi létt og hefur lítið fyrir hlutunum.

Munar ekki miklu í krónum talið á 320i og 325i þegar litið er til eyðslu.

Author:  stebbiii [ Tue 10. Oct 2006 09:51 ]
Post subject: 

220 er alltof mikill peningur fyrir þennan flottur bíll enn ekki 220 þús virði

Author:  98.OKT [ Tue 10. Oct 2006 20:59 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
325i eyðir reyndar ekki miklu ef hann er keyrður skynsamlega. Vinnur annsi létt og hefur lítið fyrir hlutunum.

Munar ekki miklu í krónum talið á 320i og 325i þegar litið er til eyðslu.


IX bílarnir eru nú engir sparigrísir, mér skillst að þeir geti verið að eyða yfir 20.ltr.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/