bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þýsku vandræði
PostPosted: Sat 07. Oct 2006 02:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
nú er ég að fara að kaupa felgur af ebay.de

ég er í feitum vandræðum með þýskukunnáttuna mína svo ég bið um ykkar hjálp...

Image

þýðir þetta hvað....?

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Oct 2006 02:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
vorum að bjóða í þetta. Samkvæmt minni tæpu þýsku þá held ég að hann vilji ekki senda til ISL þó svo að hann taki fram að sent sé til EUR.
Væri fint að ná þessu á svona verði!!

HELP

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Oct 2006 04:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ef þið þurfið að láta senda til íslands þá sendið þið fyrirspurn og spyrjið hvort það sé hægt að senda til íslands og hvað það komi til með að kosta.
Ef það er hægt þá breytið þið bara búsetulandi áður en þið bjóðið í.
Mitt búsetuland er t.d. DK á ebay hehe :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group