bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá project, húsnæði
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 12:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Sælir/ar

Er vonandi að versla mér bíl á næstunni. Það er reyndar háð því að ég finni mér einhverja aðstöðu til að dunda í honum.

Einhver hér sem veit um bílskúr eða eitthvað sambærilegt til leigu á höfuðborgarsvæðinu? Skilvísum greiðslum og snyrtimensku lofað.

Þess má geta að þetta er eldri BMW höfðingi :wink:

Þakkir
Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 17:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Ég veit ekki neitt um þetta þú bara hringir sjálfur.

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=1001

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 18:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
adler wrote:
Ég veit ekki neitt um þetta þú bara hringir sjálfur.

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=1001
Þessi auglýsti einmitt á L2C líka. Hvert pláss er á 50 þús á mánuði. Sem er nokkuð eðlilegt leiguverð í dag

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 18:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
http://www.mbl.is/mm/fasteignir/fasteig ... anareiknir

getur eins keypt þetta og borgað 40 á mán í 5 ár og þá áttu það :P

eða borgað 10500 á mán í 40 ár og átt þetta :)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 22:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Ansi stórir peningar. 50 kall er meira en ég borga af íbúðinni. Ætli ég verði þá ekki að hafa hann í sveitinni til að byrja með. Var að vona að ég dytti niður á einhvern sem langaði að leigja út bílskúr sem hann er ekki að nota.

Segið mér annað, er það ekki örugglega við 25 ára aldur bíls sem bifreiðagjöd falla niður?

Þakkir
Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Saxi wrote:
Ansi stórir peningar. 50 kall er meira en ég borga af íbúðinni. Ætli ég verði þá ekki að hafa hann í sveitinni til að byrja með. Var að vona að ég dytti niður á einhvern sem langaði að leigja út bílskúr sem hann er ekki að nota.

Segið mér annað, er það ekki örugglega við 25 ára aldur bíls sem bifreiðagjöd falla niður?

Þakkir
Saxi


25 ár er það víst ;)

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 61 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group