bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einn að versla sér hraustan BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17635
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Sat 30. Sep 2006 08:54 ]
Post subject:  Einn að versla sér hraustan BMW

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=81639

Væri gaman að vita hvað hann borgaði fyrir gripinn.

Author:  Aron Fridrik [ Sat 30. Sep 2006 20:29 ]
Post subject: 

shit flottur bíll.. nema að húddið sé carbonfiber litað.. finnst það ekki passa á bmw..

Author:  Haffi [ Sat 30. Sep 2006 21:11 ]
Post subject: 

Jrourke wrote:
shit flottur bíll.. nema að húddið sé carbonlitað.. finnst það ekki passa á M5


En ef þetta væri 540, myndi þetta þá passa? :?: :-s

Author:  bjahja [ Sat 30. Sep 2006 22:19 ]
Post subject: 

Jrourke wrote:
shit flottur bíll.. nema að húddið sé carbonlitað.. finnst það ekki passa á M5


Carbon lita------------ertu þá að tala um að húddið sé carbon fiber? Þettta hljómar svolítið skringliega sérstaklega af því það er til BMW litur sem heitir Carbon black.


En já þetta er þónokkuð vígalegur bíll :lol:

Author:  Danni [ Sun 01. Oct 2006 10:16 ]
Post subject: 

GULLFALLEGUR!! Og djöfull væri ég til í að finna fyrir kraftinum í þessum, stock M5 með bilaðan skynjara var alveg nóg til að fá mig til að blotna :lol:

Og þessi er með sama ljósapakka og ég 8)

Author:  Djofullinn [ Sun 01. Oct 2006 10:26 ]
Post subject: 

Þessi bíll er einn af mínum uppáhalds. Gríðarlega skemmtilegar breytingar hjá DA. Væri vel til í að finna aflið í þessu :burnout:

Þórður, hefur þú einhversstaðar séð á m5board hvað þessi tune pakki er að kosta frá DA? Stendur hvergi á síðunni þeirra

Author:  bimmer [ Sun 01. Oct 2006 17:42 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Þessi bíll er einn af mínum uppáhalds. Gríðarlega skemmtilegar breytingar hjá DA. Væri vel til í að finna aflið í þessu :burnout:

Þórður, hefur þú einhversstaðar séð á m5board hvað þessi tune pakki er að kosta frá DA? Stendur hvergi á síðunni þeirra


Nei, hef aldrei séð neina tölu og grunar sterklega að það sé tala sem maður vill ekki sjá.

Author:  Djofullinn [ Sun 01. Oct 2006 18:18 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Djofullinn wrote:
Þessi bíll er einn af mínum uppáhalds. Gríðarlega skemmtilegar breytingar hjá DA. Væri vel til í að finna aflið í þessu :burnout:

Þórður, hefur þú einhversstaðar séð á m5board hvað þessi tune pakki er að kosta frá DA? Stendur hvergi á síðunni þeirra


Nei, hef aldrei séð neina tölu og grunar sterklega að það sé tala sem maður vill ekki sjá.
Hehe sama hér

Author:  fart [ Sun 01. Oct 2006 18:52 ]
Post subject: 

Mega bíll 8)

Author:  Aron Fridrik [ Mon 02. Oct 2006 00:37 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Jrourke wrote:
shit flottur bíll.. nema að húddið sé carbonlitað.. finnst það ekki passa á M5


En ef þetta væri 540, myndi þetta þá passa? :?: :-s


EDIT..

Author:  Haffi [ Mon 02. Oct 2006 01:06 ]
Post subject: 

Jrourke wrote:
Haffi wrote:
Jrourke wrote:
shit flottur bíll.. nema að húddið sé carbonlitað.. finnst það ekki passa á M5


En ef þetta væri 540, myndi þetta þá passa? :?: :-s


EDIT..


rock =D>

Author:  bimmer [ Mon 02. Oct 2006 06:04 ]
Post subject: 

Var að sjá á þræðinum að kappinn borgaði jafn mikið fyrir þennan bíl notaðann og nýr M5 kostar :shock:

Þannig að þessi breytingapakki er ekki gefins.

Author:  Djofullinn [ Mon 02. Oct 2006 08:08 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Var að sjá á þræðinum að kappinn borgaði jafn mikið fyrir þennan bíl notaðann og nýr M5 kostar :shock:

Þannig að þessi breytingapakki er ekki gefins.
Úffff þá held ég að ég tæki frekar Twin SC kittið hjá CA Automotive og léti þar við sitja í aflaukningu. 550-600 hö er alveg nóg held ég

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/