bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað á að betrumbæta í vetur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17614 |
Page 1 of 5 |
Author: | bimmer [ Thu 28. Sep 2006 22:47 ] |
Post subject: | Hvað á að betrumbæta í vetur? |
Jæja, sumarið búið og haustið komið. Hvað ætla menn að betrumbæta í bílunum sínum í vetur? |
Author: | Steini B [ Thu 28. Sep 2006 23:00 ] |
Post subject: | |
Ættlaði að taka bílinn vel í gegn í vetur en ég ættla að bíða með það þar til næsta vetur... |
Author: | gstuning [ Thu 28. Sep 2006 23:09 ] |
Post subject: | |
ohh yea, ![]() smíða nokka bíla allaveganna ![]() allaveganna setja 325mm diska á M3 , líklega E46 diska og 750i dælur ![]() innstalla nokkrum standalones líka ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 28. Sep 2006 23:11 ] |
Post subject: | |
Mjög takmarkað held ég ![]() Það sökkar að vera í skóla ![]() |
Author: | Logi [ Thu 28. Sep 2006 23:20 ] |
Post subject: | |
Ætla að klára bílskúrinn (og húsið) í vetur. Bíllinn á HOLD á meðan, enda í toppstandi ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 28. Sep 2006 23:32 ] |
Post subject: | |
Efst á óskalistanum eru felgur... 17" CR7, Alpina..... kemur í ljós ![]() Svo er málið að vinna í að eyða öllu ryði og heilsprauta.. Þetta er svona stærsti hlutinn og dýrasti.. gott að vera búinn með skólann og fá loksins almennilega útborgað ![]() Annars er stefnan bara sett á að fara vel með bílnn í vetur og læra inná hann, gera hann bara að þeim bíl sem hann á skilið að vera ![]() en fyrst þarf ég að fá bílinn heim í hlaðið ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 28. Sep 2006 23:34 ] |
Post subject: | |
tjahh.. ef ég eignast pening þá kannski skelli ég mér á samlitun og kastara.. annars er það ekki að fara að gerast á næstunni.. |
Author: | Djofullinn [ Thu 28. Sep 2006 23:37 ] |
Post subject: | |
Planið er: 400+ hestafla E34 og 600+ hestafla E39 Ennnnnnn ég leyfi mér nú að efast um að það gangi eftir. Vona það besta samt ![]() |
Author: | Elnino [ Thu 28. Sep 2006 23:43 ] |
Post subject: | |
bimmer hvað er að frétta af þínum m5? |
Author: | Aron Andrew [ Thu 28. Sep 2006 23:52 ] |
Post subject: | |
Coilovers vonandi núna fljótlega bara. Taka lakkið í gegn Taka bremsur í gegn Skipta um tímareim JimC kubbur jafnvel Og örugglega hellingur fleira sem mér á eftir að detta í hug ![]() |
Author: | siggik1 [ Thu 28. Sep 2006 23:53 ] |
Post subject: | |
bara reyna selja e32 730 og fá skemmtilegan bíl uppí og redda sér bíl ![]() súkkan ónýt ![]() |
Author: | Arnarf [ Fri 29. Sep 2006 00:16 ] |
Post subject: | |
Eftir áramót mun ég loksinns láta sprauta bílinn þar sem hann var lyklaður. Ef e-ð meira, þá er það annaðhvort að laga eina gömlu álfelguna og gera hinar allar upp (er ekki hægt að fara e-ð til að gera gamlar álfelgur upp, svo þær looki eins og nýjar?) , já annaðhvort það eða kaupa nýjar álfelgur |
Author: | HPH [ Fri 29. Sep 2006 00:25 ] |
Post subject: | |
Body. Burtu með allt ryið(sem er mjög lítið) Heilsprauta, (sama lit) Ný frambretti. kanski að kaupa smókuð framljós. Aksturslag. Vökvastýri. Gormar og deparar og E46 M3 Cabrio fóðring Dekk og felgur. Felgur allavegna gera við núverandi Motor.(þetta er senni lega það sem ég sleppi en reini samt að gera) Plana og porta, heitur ás, JimC kubbur, Supersprint ![]() Ég var að reikna það út hvað þetta mun kosta í svona hrárri tölu og það er þannig að ég mun eiga efni |
Author: | hlynurst [ Fri 29. Sep 2006 00:32 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Mjög takmarkað held ég
![]() Það sökkar að vera í skóla ![]() Sama hérna... en það fer að líða að lokum hjá mér þannig að vonandi fer maður að eignast einhvern pening til að leika sér með. ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 29. Sep 2006 00:38 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Planið er:
400+ hestafla E34 og 600+ hestafla E39 Ennnnnnn ég leyfi mér nú að efast um að það gangi eftir. Vona það besta samt ![]() Endilega meiri details með þessi plön!!!!! ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |