bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Myndbönd
PostPosted: Fri 11. Oct 2002 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég vildi bara benda mönnum á að það er kominn slatti af myndböndum inn. Þið getið séð þau undir Myndbönd hérna á valmyndinni vistra meginn.

Einnig hef ég sett inn slatta af myndböndum og þar á meðal slatti af Top Gear myndböndum sem er mjög gaman af. Þið getið nálgast þau hér: http://bmwkraftur.pjus.is/kull

Ég hef eytt miklum tíma í að finna og downloada þessum myndböndum svo að ég vona að þið njótið vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Oct 2002 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er einmitt búinn að downloada helling af myndböndum hérna á BMW Krafti, geðveikt flott myndbandið þar sem þeir bera saman E46 M3, B3 Alpinu og einhverja Hartge geðveiki.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Oct 2002 13:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
svezel wrote:
Ég er einmitt búinn að downloada helling af myndböndum hérna á BMW Krafti, geðveikt flott myndbandið þar sem þeir bera saman E46 M3, B3 Alpinu og einhverja Hartge geðveiki.


Ef þið hafið skoðað myndbönd þá væri alveg frábært ef þið mynduð senda mér stutta lýsingu í pósti (iar@bmwkraftur.com) eða í skilaboð hér á spjallinu. Þarf ekki að vera mikið, ein stutt setning er nóg og látið fylgja með nafnið á skránni. Þannig getum við haft lýsingar á myndböndunum með þeim á myndbandasíðunni.

Ágætt dæmi væri: "Nafn_á_einhverri_skrá.mpg: Geðveikt flott myndband þar sem eru bornir saman E46 M3, B3 Alpina og einhver Hartge geðveiki."

:-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Oct 2002 14:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég verð að segja að þetta er eitt metnaðarfyllsta safn mynda sem ég hef rekist á á netinu. :D
Nú er bara að 1.5mbit adsl tengingin mín ofhitni ekki við að downloada þessu öllu.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hehe.

Ég mæli með að menn skoði BMW-E36-Racing myndbandið undir BMW foldernum. Það er geðveikt flott, klikkað hljóðið í bílnum og ökumaðurinn geðveikt góður og ansi hugaður.

Ef menn vlija vita meira um bílinn þá sá ég þetta einhversstaðar: The car is an E36 320i, prepped by BMW Motorsport in 95 for Euro-Cup Racing. The driver is Denny Van Os, and he has got nerves of steel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
já vá maður. ég var að skoða þetta geðsjúka e36 racing myndband og gaurinn er ekkert smá góður bílstjóri. ég mundi nú samt ekki vilja hafa svona skrækt væluhljóð í bílnum mínum :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 09:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru verulega flott myndbönd Kull... þakka þér fyrir!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er nánast búinn að ná í öll top gear myndböndin og þau eru tær snilld. Alger snilld að fá þetta á einn hraðvirkan server og það íslenskan...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Oct 2002 11:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, þetta er frábært... kemur bara strax!

Ég er að keyma M3, Hartge, Alpina myndbandið þangað til í hádegismatinn!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group