| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Blæju E46 klesstur í eyjum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17509 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Ívar/320i [ Thu 21. Sep 2006 17:43 ] |
| Post subject: | Blæju E46 klesstur í eyjum |
|
|
| Author: | Kristján Einar [ Thu 21. Sep 2006 17:51 ] |
| Post subject: | |
djöfull hefur þetta verið flottur bíll |
|
| Author: | Henbjon [ Thu 21. Sep 2006 17:53 ] |
| Post subject: | |
já geðveikur bíll! |
|
| Author: | BMWaff [ Thu 21. Sep 2006 18:00 ] |
| Post subject: | |
hahaha sorry að ég hlægi aðeins af þessu... Hvernig er hægt að keyra á þarna í eyjum... Lengsta gata sem ég man eftir var ábyggilega 10m og það eru ábygglega 10 bílar í öllum bænum... Eeeeen þegar ég var þarna var ég náttla á rassgatinu og ég gæti verið að rugla með lengdir og fjölda |
|
| Author: | Benzer [ Thu 21. Sep 2006 18:36 ] |
| Post subject: | |
BMWaff wrote: hahaha sorry að ég hlægi aðeins af þessu... Hvernig er hægt að keyra á þarna í eyjum... Lengsta gata sem ég man eftir var ábyggilega 10m og það eru ábygglega 10 bílar í öllum bænum...
Eeeeen þegar ég var þarna var ég náttla á rassgatinu og ég gæti verið að rugla með lengdir og fjölda já þú er heldur betur að rugla leiðinlegt að sja þetta...labbaði þarna framhjá áðan Hann var ekki buinn að eiga þennan bíl lengi..Þetta er 330 ci fyrir þá sem vita það ekki |
|
| Author: | Eggert [ Thu 21. Sep 2006 18:42 ] |
| Post subject: | |
Kristján Einar wrote: :?
djöfull hefur þetta verið flottur bíll Og er... er nokkuð annað en að fá nýjan stuðara og mála þetta? Virðist nú ekki mikið tjón.... |
|
| Author: | bjahja [ Thu 21. Sep 2006 18:45 ] |
| Post subject: | |
pfffffff, bara tækifæri til að kaupa M kitt |
|
| Author: | Dohc [ Thu 21. Sep 2006 19:03 ] |
| Post subject: | |
Benzer wrote: BMWaff wrote: hahaha sorry að ég hlægi aðeins af þessu... Hvernig er hægt að keyra á þarna í eyjum... Lengsta gata sem ég man eftir var ábyggilega 10m og það eru ábygglega 10 bílar í öllum bænum... Eeeeen þegar ég var þarna var ég náttla á rassgatinu og ég gæti verið að rugla með lengdir og fjölda já þú er heldur betur að rugla leiðinlegt að sja þetta...labbaði þarna framhjá áðan Hann var ekki buinn að eiga þennan bíl lengi..Þetta er 330 ci fyrir þá sem vita það ekki það þarf ekkert langann vegakafla til að ná að keyra á |
|
| Author: | Benzer [ Thu 21. Sep 2006 19:25 ] |
| Post subject: | |
Eggert wrote: Kristján Einar wrote: :? djöfull hefur þetta verið flottur bíll Og er... er nokkuð annað en að fá nýjan stuðara og mála þetta? Virðist nú ekki mikið tjón.... aðal tjónið er í hjólabúnaðinum bílstjórameiginn,frambretti og þess háttar..og það sést ekki á myndinni... skal a.t.h. hvort ég komist í það að taka myndir af þessu og posta hingað inn.. |
|
| Author: | BrynjarÖgm [ Fri 22. Sep 2006 17:37 ] |
| Post subject: | |
ljótt tjón..... fallegur bíll samt svona fyrir utan það |
|
| Author: | SUBARUWRX [ Sat 23. Sep 2006 11:39 ] |
| Post subject: | |
þetta er ekki mikið tjón... |
|
| Author: | SUBARUWRX [ Sat 23. Sep 2006 11:40 ] |
| Post subject: | |
BMWaff wrote: hahaha sorry að ég hlægi aðeins af þessu... Hvernig er hægt að keyra á þarna í eyjum... Lengsta gata sem ég man eftir var ábyggilega 10m og það eru ábygglega 10 bílar í öllum bænum...
VÁ! ertu að djóka |
|
| Author: | Benzer [ Sat 23. Sep 2006 17:45 ] |
| Post subject: | |
SUBARUWRX wrote: þetta er ekki mikið tjón...
jú þetta er soldið tjón...Var niðri Bragga þegar darri kom eftir tjónaskoðunina og hann sagði að þetta væri soldið tjón |
|
| Author: | Einsii [ Sun 24. Sep 2006 14:55 ] |
| Post subject: | |
Hvernig fara þessir veltigauarar niður aftur.. er það ekki hrikalegur kostnaður í að reseta það ? |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sun 24. Sep 2006 15:44 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: Hvernig fara þessir veltigauarar niður aftur.. er það ekki hrikalegur kostnaður í að reseta það ?
Í flestum tilfellum er þetta gert "manually" með því að ýta á einhverjar stangir, en það þarf etv. að taka aftursætin úr. Stundum eru upplýsingar um þetta í notendahandbókum sem fylgir bílum, sér í lagi þar sem bogarnir geta farið upp við "ákveðinn" akstur og ef bíllinn hallar mikið. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|