bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Búinn að skipta um bmw :) og ???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=175
Page 1 of 1

Author:  Propane [ Sun 13. Oct 2002 03:09 ]
Post subject:  Búinn að skipta um bmw :) og ???

Jæja núna er ég búinn að skipta um bimma. Gamli bimminn minn var orðinn leiður á mér og hoppaði fyrir bjarg og dó. Þið getið séð hann á útboðssíðu Vís núna undir 318 ´94. Ég keypti mér í staðinn bláan 523iA (E39), hlaðinn aukabúnaði og sjálfskiptur

Það er þrennt sem er að honum sem mig vantar hjálp með. Annars vegar er tölvuskjárinn undir hraðamælunum hálf dottinn út (vantar perur eða eitthvað) og áðan lenti ég í því að hann drap á sér öðru hverju í lausagangi. Spurning hvort það sé bara skítur í bensínleiðslunum. Hvaða hreinsiefni má setja á tankinn?

Eitt í viðbót. Vitið þið hvernig á að taka af "SIMkarte Prüfen" af Bílasímanum?

Author:  Alpina [ Sun 20. Oct 2002 21:13 ]
Post subject:  vandræði

Öll þessi upptalning má leysa,,, Prófaðu að tala við Bjarka í B/L

hann plöggar bílinn inn og ??????????????????????????

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/