bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað á að borga fyrir svona ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1730 |
Page 1 of 2 |
Author: | E36HADDI [ Tue 17. Jun 2003 01:07 ] |
Post subject: | Hvað á að borga fyrir svona ? |
BMW REPLICA M3 WHEELS 18" MEÐ DUNLOP 225/35/18 ![]() ?? Væri endilega til í að vita hversu virði þetta er. |
Author: | Benzari [ Tue 17. Jun 2003 01:49 ] |
Post subject: | |
Veit ekki hvað skal segja (eins og venjulega er kannski best að Sæmi komi með comment). Lítið hægt að miða við verð hér heima þar sem að þau eru algjörlega út í hött, sérstaklega dekkjaverð en felgurnar hafa lækkað mikið í verði á síðustu árum.(auðvitað þurfa þessi fyrirtæki að bera sig, svo maður skilur þetta að vissu leyti) Kannski 170.þús með nýjum dekkjum, en það er bara ágiskun. |
Author: | E36HADDI [ Tue 17. Jun 2003 02:37 ] |
Post subject: | |
Já þá held ég bara að ég sé að gera massive kaup =) 780$ Með dekkjum og sendingakostnað. Jæja verður gaman að sjá hvaða comment menna koma með. Annars hvernig eru tollar af þessu ? veit það einhver.. |
Author: | flint [ Tue 17. Jun 2003 03:28 ] |
Post subject: | Re: Hvað á að borga fyrir svona ? |
Það er ekkert verð fyrir þetta. ég er einmitt að versla felgur og dekk að utan líka. |
Author: | benzboy [ Tue 17. Jun 2003 12:26 ] |
Post subject: | |
Ég myndi segja að þetta væri nokkuð gott verð |
Author: | Benzari [ Tue 17. Jun 2003 12:46 ] |
Post subject: | |
Sammála því, fyrir flottar nýjar 18" + dekk er þetta mjög vel sloppið. Hvað kostar að senda þetta? (ef að söluaðili sendir) Með tollinn gat ég ekki fundið hver hann er ef að þetta er framleitt utan evrópulands, tollfrjálst ef framleitt er í evrópu. |
Author: | Alpina [ Tue 17. Jun 2003 14:49 ] |
Post subject: | |
Svona felgur eins og E-36 HADDI er að spyrja um fást í B&L fyrir ca. 190-200 k með dekkjum og það er gott verð!!!!!!! Sv.H |
Author: | E36HADDI [ Tue 17. Jun 2003 17:24 ] |
Post subject: | |
Frábært verða hjá mér eftir ca, viku ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 17. Jun 2003 17:25 ] |
Post subject: | |
E36HADDI wrote: 50$ fyrir sendingakostnað frá canada..
WHAT!! Hvaða fyrirtæki er þetta, kannski keypt í gegnum ebay?? |
Author: | saemi [ Tue 17. Jun 2003 17:32 ] |
Post subject: | |
Þetta eru nú ótrúlega góð verð verð ég að segja ![]() Hvernig dekk eru þetta? Og bara 50$ fyrir sendingarkostnað er alveg stórfurðulegt. Heldur hann ekki bara að Ísland sé fylki í Steitsinu? ![]() En frábært ef þetta stenst, þá er þetta magnaður díll. Sæmi |
Author: | E36HADDI [ Tue 17. Jun 2003 17:36 ] |
Post subject: | |
Já þetta stenst ég hef átt í viðskiptum við hann áður frábar gaur af ebay. hann shippar worldwide enn sagði á uppboðinu að það væri alls ekki meira enn 50$ fyrir shipping hvert sem er í heiminum svo hvað gat hann gert =) annað enn að láta mig fá þetta á 50$ ;| annars þá eru felgurnar á 700$ og shipping 50# trygging 20$ = 780$ = 56.940kr |
Author: | Benzari [ Tue 17. Jun 2003 17:39 ] |
Post subject: | |
Frábært ![]() Þú verður nú að gefa upp ebay-nafnið á þessum gaur, hef bara verið að skoða á ebay.de því að mér datt ekki í hug að USA aðilar myndu senda svona ódýrt. |
Author: | E36HADDI [ Tue 17. Jun 2003 18:12 ] |
Post subject: | |
Var líka að enda við að ganga frá díl á eitt stykki svona ![]() Alveg brilliant.. féll alveg fyrir þessum bláu á hvítum alveg eins og hann er hjá mér... ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 18. Jun 2003 02:57 ] |
Post subject: | |
VVVVVáááááááa hvað þú fékkst þetta á góðu verði ![]() ![]() ![]() Þetta er aðeins dýrara en dekkin á minn, og þau voru ódýr. ![]() |
Author: | flint [ Wed 18. Jun 2003 03:10 ] |
Post subject: | Re: Hvað á að borga fyrir svona ? |
Þetta er ótrúlegt verð. Ég væri svosem ekkert á móti felgunum á þessum hvíta ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |