bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 22. Jul 2024 08:44

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 12. Oct 2002 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Alltaf eru að bætast við nýjir notendur, sem er mjög gott.

BMWKraftur er klúbbur eigenda og áhugamanna um BMW og er öllum frjálst að skrá á spjallið (sjá neðar) og taka þátt í umræðunni. Einnig er hægt að skrifa undir gestanafni, en athugið að öll umferð er skráð. Við viljum hvetja alla þá sem hafa áhuga á þessum málefnum og taka þátt í umræðunni að skrá sig sem notanda á spjallið og skrifa undir nafni.

Hvernig skrái ég mig á spjallið ?

Efst hægramegin er Register. Smellið á það og þá kemur upp skráningarform. Eftir að þú hefur skráð þig smellirðu á Login sem er fyrir neðan Register. Þegar þú skráir þig inn er valmöguleiki að láta spjallborðið muna eftir þér við næstu heimsókn. Þetta er mjög þægilegt því þá gleymirðu ekki að skrá þig inn áður en þú póstar nýjum þræði eða svari. Ekki er mælt með því að þú veljir þennan möguleika nema þú sért á tölvunni heimahjá þér, því annars getur hver sem er komist inn á þínu nafni og skrifað einhverja þvælu.

Við vonum að allir séu sáttir og sem flestir taki þátt í umræðunni.

Kveðja, aðstandendur BMWKrafts.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ertu búin(n) að gleyma passwordinu þínu ? Það er ekkert mál að fá það aftur. Þú smellir bara á I forgot my password eða Lykilorð gleymt og skrifar þar notendanafn og e-mail sem er skráð fyrir þessu lykilorði.

Ef þú lendir í einhverjum vandræðum geturðu sent póst á umsjon@bmwkraftur.is og við reddum þér nýju passwordi um hæl !

Kveðja, aðstandendur BMWKrafts.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group