bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Keypti felgur á ebay https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17291 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Sun 10. Sep 2006 12:56 ] |
Post subject: | Keypti felgur á ebay |
Ég er núna að gera tilraun 2 á að kaupa mér M-Contour felgur á ebay. Ég er búinn að versla þær en er ekki að átta mig á því hvernig er best að fá þær senda heim. Gaurinn sem ég keypti þær af segir að þetta sé 350-400€ í sendingakostnað, sem er eitthvað bull. Hvernig hafa menn sótt felgur heim sem þeir hafa keypt á ebay? Með hvaða sendingarmáta? |
Author: | fart [ Sun 10. Sep 2006 16:44 ] |
Post subject: | Re: Keypti felgur á ebay |
jonthor wrote: Ég er núna að gera tilraun 2 á að kaupa mér M-Contour felgur á ebay. Ég er búinn að versla þær en er ekki að átta mig á því hvernig er best að fá þær senda heim.
Gaurinn sem ég keypti þær af segir að þetta sé 350-400€ í sendingakostnað, sem er eitthvað bull. Hvernig hafa menn sótt felgur heim sem þeir hafa keypt á ebay? Með hvaða sendingarmáta? Bara í gám, eða skottinu á bíl ![]() |
Author: | Geirinn [ Sun 10. Sep 2006 16:49 ] |
Post subject: | |
Með fullri virðingu... en hefði ekki verið sterkur leikur að kaupa þær eftir að allt ferlið er ákveðið ? Ertu ekkert hræddur um að þetta fokkist allt ? ![]() |
Author: | Ibzen [ Sun 10. Sep 2006 17:01 ] |
Post subject: | |
Mjög sniðugt að tala bara við ib.is á Selfossi. Þeir henda þessu á pallinn á einhverjum pikkanum og rukka ekki mikið fyrir það, allavegana seinast þegar að ég vissi. |
Author: | Ibzen [ Sun 10. Sep 2006 17:03 ] |
Post subject: | |
Þ.e.a.s. ef þú ert að koma með þetta frá BNA en ég sá síðan að verðið er í evrum þannig að þú getur gleymt ib.is ![]() |
Author: | fart [ Sun 10. Sep 2006 17:06 ] |
Post subject: | |
Gleymdi að minnast á það að ég notaði www.shopusa.is til að græja CSL felgrnar heim. Ég fílaði alveg það setup. |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 10. Sep 2006 17:15 ] |
Post subject: | |
Iceglobal er málið í svona pakka. |
Author: | jonthor [ Sun 10. Sep 2006 17:48 ] |
Post subject: | |
ok takk fyrir svörin. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |