bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Keypti felgur á ebay
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég er núna að gera tilraun 2 á að kaupa mér M-Contour felgur á ebay. Ég er búinn að versla þær en er ekki að átta mig á því hvernig er best að fá þær senda heim.

Gaurinn sem ég keypti þær af segir að þetta sé 350-400€ í sendingakostnað, sem er eitthvað bull. Hvernig hafa menn sótt felgur heim sem þeir hafa keypt á ebay? Með hvaða sendingarmáta?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jonthor wrote:
Ég er núna að gera tilraun 2 á að kaupa mér M-Contour felgur á ebay. Ég er búinn að versla þær en er ekki að átta mig á því hvernig er best að fá þær senda heim.

Gaurinn sem ég keypti þær af segir að þetta sé 350-400€ í sendingakostnað, sem er eitthvað bull. Hvernig hafa menn sótt felgur heim sem þeir hafa keypt á ebay? Með hvaða sendingarmáta?


Bara í gám, eða skottinu á bíl :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Með fullri virðingu... en hefði ekki verið sterkur leikur að kaupa þær eftir að allt ferlið er ákveðið ?

Ertu ekkert hræddur um að þetta fokkist allt ? :?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 17:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Mjög sniðugt að tala bara við ib.is á Selfossi. Þeir henda þessu á pallinn á einhverjum pikkanum og rukka ekki mikið fyrir það, allavegana seinast þegar að ég vissi.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 17:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Þ.e.a.s. ef þú ert að koma með þetta frá BNA en ég sá síðan að verðið er í evrum þannig að þú getur gleymt ib.is :?

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gleymdi að minnast á það að ég notaði www.shopusa.is til að græja CSL felgrnar heim.

Ég fílaði alveg það setup.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sun 10. Sep 2006 18:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Iceglobal er málið í svona pakka.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ok takk fyrir svörin.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group