bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fá sér glær stefnuljós? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17290 |
Page 1 of 1 |
Author: | JonHrafn [ Sun 10. Sep 2006 12:53 ] |
Post subject: | Fá sér glær stefnuljós? |
Hef verið að pæla hvort það væri ekki málið að skipta út þessum stefnuljósum fyrir glær. ![]() |
Author: | jens [ Sun 10. Sep 2006 13:05 ] |
Post subject: | |
Það er klárlega málið. Flottur bíll hjá þér, væri gaman að fá fleiri myndir og smá info um gripinn. |
Author: | JonHrafn [ Sun 10. Sep 2006 13:24 ] |
Post subject: | |
320d 2002 árgerð ... vélarnar í þessum bílum eru brilliant. Innan , svart leður , silfraður listi allan hringinn inni ( M eitthvað ? ) , gps sem virkar ekki hérna heima osfr ... :þ Eiðslan er samt ástæðan fyrir því að maður fór í svona bíl , mældur 7.2lítrar í blönduðum akstri ... 8,4 fullur af drasli með tjaldvagn .. já það er imba dráttarkúla á honum sem hægt er að smella af / á. Fleiri myndir hérna. Á samt eftir að setja inn myndir af innvolsinu. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16135 |
Author: | IvanAnders [ Sun 10. Sep 2006 17:39 ] |
Post subject: | |
Engin spurning!!! Persónulega er ég með ofnæmi fyrir orange stefnuljósum og finnst þau ekki eiga rétt á sér í 95% tilfella!!! Til eru undantekningar, en það eru yfirleitt töluvert gamlir bílar ![]() En flottur bíll hjá þér ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |