bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
lækkunargormar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17288 |
Page 1 of 1 |
Author: | hjalmar87 [ Sun 10. Sep 2006 07:30 ] |
Post subject: | lækkunargormar |
goðann dag:) ætla að nota orðtakið betra að spurja og vera heimskur i eina mínútu heldur en ekki og vera heimskur alla ævi ![]() þannig er að mig langaði að forvitnast með lækkanir a bmw hvort að þarf að setja lika lækkunardempara eða er nog að setja bara gorma? einni væri gott ef einhver gæti deilt með okkur hvernig maður skiptir um svona gorma? hvaða tæki og tol og þannig stöff:) |
Author: | gstuning [ Sun 10. Sep 2006 09:08 ] |
Post subject: | |
Hvort þurfi að skipta um gorma fer eftir ýmsu 1. Núverandi stífleiki gorms og stífleiki lækkunar gorms 2. Stífleiki dempara 3. Um hversu mikla lækkun er verið að ræða 3. Ástand dempara Þú þarf almenn hand verkfæri, gormaklemmur , og til að skipta um dempara úr struttum þá getur verið sniðugt að nota röratöng á stóru rónna |
Author: | Bjarkih [ Sun 10. Sep 2006 10:12 ] |
Post subject: | |
Og ef þú hefur aðgang að loftpressu og loft-skralli þá væri það mjög gott. Ég myndi allavega ekki nenna að djöflast á klemmunum með hand græjum. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |