bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýliði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17276
Page 1 of 1

Author:  maggib [ Sat 09. Sep 2006 10:59 ]
Post subject:  Nýliði

sælir...
ég er nýr á spjallinu og mikill dellukall um BMW til margra ára.
ek um á e32 730i sem ég keypti fyrir tæpum 3 árum og langaði að
deila myndum af honum hér en kann ekki að setja inn myndir...
spurning um að veita kallinum góðar upplýsingar!!! takktakk :wink:

Author:  burgerking [ Sat 09. Sep 2006 11:37 ]
Post subject: 

Sæll, og velkominn á spjallið :)

Til þess að setja inn myndir hérna þarf að hafa þær á netinu og vísa svo í myndirnar og setja utanum slóðina... .t.d. Image (en sleppa punktinum)

Kveðja

Author:  elli [ Sat 09. Sep 2006 12:08 ]
Post subject: 

ATH að þú verður að hægri klikka á myndina og velja properties (myndarinnar) og þar er slóðin sem þú átt að setja á milli [img]xxx[/img] annars er ekki víst að myndin byrtist.

Sýndu endilega myndir... ég á reyndar eftir að sýna myndirnar af mínum :oops:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/