bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýliði í bílaleit.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17271
Page 1 of 1

Author:  Bubbaloo [ Sat 09. Sep 2006 00:31 ]
Post subject:  Nýliði í bílaleit.

Sælir kæru Bimmar.
Ég er búinn að þjást af bíladellu frá blautu barnsbeini þá aðalega stóru og miklu Amerísku dóti og aldrei hélt ég að ég fengi þá flugu í höfuðið að langa í BMW.
Þar til nýverið var mér kynnt fyrir þessum svaðalega m5. :shock:
Nú er svo komið að það á fá sér einn slíkan (kannski ekki M, á ekki pening) en eitthvað fallegt.
Ég sá þennan reyndar og langaði að fá smá álit frá ykkur sem vitið allt um þessa bíla hér á landi.
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... W&GERD=325 I

Ég veit að verðið á honum er alveg útúr kú en flest annað væri ágætt að vita. Með þakkir um góð svör :D

Author:  Geirinn [ Sat 09. Sep 2006 13:05 ]
Post subject: 

Hér er þráður um þennan bíl:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16378&highlight=325+bl%E6ja

Ég myndi alls ekki taka þennan á þessu verði ef ég á að vera hreinskilinn.

Og ég er það bara því að það er ekki verið að selja þennan bíl hér.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/