bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nýliði í bílaleit.
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 00:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 00:01
Posts: 5
Location: Reykjavík
Sælir kæru Bimmar.
Ég er búinn að þjást af bíladellu frá blautu barnsbeini þá aðalega stóru og miklu Amerísku dóti og aldrei hélt ég að ég fengi þá flugu í höfuðið að langa í BMW.
Þar til nýverið var mér kynnt fyrir þessum svaðalega m5. :shock:
Nú er svo komið að það á fá sér einn slíkan (kannski ekki M, á ekki pening) en eitthvað fallegt.
Ég sá þennan reyndar og langaði að fá smá álit frá ykkur sem vitið allt um þessa bíla hér á landi.
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... W&GERD=325 I

Ég veit að verðið á honum er alveg útúr kú en flest annað væri ágætt að vita. Með þakkir um góð svör :D

_________________
Ég bara mátti til.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hér er þráður um þennan bíl:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16378&highlight=325+bl%E6ja

Ég myndi alls ekki taka þennan á þessu verði ef ég á að vera hreinskilinn.

Og ég er það bara því að það er ekki verið að selja þennan bíl hér.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group