bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvukubbar komnir í BMW 850i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1725 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dr. E31 [ Mon 16. Jun 2003 00:31 ] |
Post subject: | Tölvukubbar komnir í BMW 850i |
Jæja, þá eru þeir komnir í, tók ekki nema 40 min, og guð minn góður hvað þetta virkar, hefði ekki trúað því, mikklu meira to mikklu meiri hröðun. Þetta setur hann í 300+hp og 450+Nm, sjáum bara til með rauntölur þega Dyno-dagur 2 verður haldinn. A.m.k. er ég mjög ánægður. ![]() Smá nördamyndir: |
Author: | GHR [ Mon 16. Jun 2003 00:40 ] |
Post subject: | |
Sko, þetta var ekki ímyndun í mér ![]() Frábært að þetta skyldi virka svona vel, þetta var svo ódýrt ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jun 2003 12:27 ] |
Post subject: | |
Til hamingju Dr.E31 ![]() Hvaða tegund er þetta? Voðalega hefuru eitthvað á móti fyrrverandi bílnum þínum Gummi ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 16. Jun 2003 12:47 ] |
Post subject: | |
Til hamingu með þetta - það væri gaman að sjá dynoið út úr þessu! |
Author: | GHR [ Mon 16. Jun 2003 13:33 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Til hamingju Dr.E31
![]() Hvaða tegund er þetta? Voðalega hefuru eitthvað á móti fyrrverandi bílnum þínum Gummi ![]() Nei, af hverju??? Ég sakna hans bara geðveikt, ekkert á móti honum því þetta var frábær bíll. Bara leiðinda bilanavesen sem hrjáði hann og vildi bara ekki hætta hjá mér ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 16. Jun 2003 16:26 ] |
Post subject: | |
Congrats. Hvernig er þetta sett í, er það ekkert mál? |
Author: | GHR [ Mon 16. Jun 2003 17:21 ] |
Post subject: | |
Neibb, ekkert mál. Ég gerði það á 50mín þegar ég var kominn með rétt verkfæri >>> troxskrúfjárn Tekur styttri tíma á flestum öðrum vélum þar sem þar er bara einn tölvukubbur en ekki tveir eins og hjá okkur V12urunum |
Author: | Dr. E31 [ Mon 16. Jun 2003 22:01 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Til hamingju Dr.E31
![]() Hvaða tegund er þetta? Voðalega hefuru eitthvað á móti fyrrverandi bílnum þínum Gummi ![]() Þetta eru JT Motorsports kubbar, þetta fyrirtæki farið á hausinn fyrir löngu, ég fékk þá ódýrt á ebay.com. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |