bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW Tenglar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17238
Page 1 of 1

Author:  JOGA [ Thu 07. Sep 2006 12:49 ]
Post subject:  BMW Tenglar

Sælir frændur,

Ég er eins og þið margir með BMW dellu á háu stigi og eyði ófáum stundum að skoða ólíkar BMW síður.

Mér finnst vanta hérna þráð sem við myndum halda lifandi þar sem að við tökum saman þá linka sem við höldum að komi öðrum að gagni.

Þeir sem eru lagt leiddir í dellu gætu þá miðlað til þeirra óreyndu og þetta myndi líka spara tíma í leit að aukahlutum/varahlutum/hugmyndum eða skemmtun.

Ég ætla að taka af skarið og setja inn nokkra sem ég man eftir en bæti við fleirum ef ég rekst á þá.

Linkasíður:
http://www.bmwlinks.com/
http://www.pjus.is/iar/tenglar/ (vonandi í lagi að setja þetta hérna inn)

Klúbbar:
http://www.e30tech.com
http://www.e30zone.co.uk
http://www.e30.de
http://forum.e46fanatics.com/
http://www.bimmerforums.com/
http://www.s14.net/
http://www.bmwe30.net/

Aukahlutir og varahlutir:
http://www.gstuning.net
Gunni er svo með þetta og fleira: (Hann kannski uppfærir)
http://www.hamann-motosport.de
http://www.rieger-tuning.de
http://www.rondell.de
http://www.mvr-racing.de
http://www.pipercams.co.uk
http://www.esstuning.com
Svo eru nokkrir sem ég man eftir:
http://www.bavauto.com
http://www.666fabrication.com/main.html
http://www.bimmerworld.com
http://www.rogueengineering.com
http://www.dinanbmw.com/
http://www.turnermotorsport.com/html/index.asp
http://www.uucmotorwerks.com/
http://www.bmpdesign.com
http://www.activeautowerke.com/main.cfm

Upplýsingar:
http://www.realoem.com/bmw/select.do


Nenni ekki fleiru í bili en ég skal reyna að bæta við síðar...

Author:  BrynjarÖgm [ Thu 07. Sep 2006 12:51 ]
Post subject: 

www.bmwinfo.com

snilldar síða

Author:  gstuning [ Thu 07. Sep 2006 13:11 ]
Post subject: 

http://www.pjus.is/iar/tenglar/index.php?func=cat&id=1

Þetta er besti linkurinn :)

Author:  JOGA [ Thu 07. Sep 2006 13:25 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
http://www.pjus.is/iar/tenglar/index.php?func=cat&id=1

Þetta er besti linkurinn :)


Klárlega góður linkur en það er ómetanlegt að hafa lifandi þráð þar sem fleiri linkar koma fram...

Author:  Stanky [ Thu 07. Sep 2006 14:16 ]
Post subject: 

http://www.demon-tweeks.co.uk

Author:  gdawg [ Thu 07. Sep 2006 15:19 ]
Post subject: 

http://www.e36coupe.com/

Author:  iar [ Thu 07. Sep 2006 20:36 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
gstuning wrote:
http://www.pjus.is/iar/tenglar/index.php?func=cat&id=1

Þetta er besti linkurinn :)


Klárlega góður linkur en það er ómetanlegt að hafa lifandi þráð þar sem fleiri linkar koma fram...


Neðst á síðunni er líka form til að senda inn nýja linka. ;-)

Góður þráður samt! :thumbsup: :-)

Author:  Bjarkih [ Thu 07. Sep 2006 20:48 ]
Post subject: 

Væri nokkuð vitlaust að líma þennan þráð?

Author:  gstuning [ Thu 07. Sep 2006 21:19 ]
Post subject: 

Fyrir mér meikar meira sense að dæla inn linkum á síðuna hans Iars,
það verður ekkert auðvelt að leita hérna þegar eru alltaf að dælast inn linkar á meðan ingimars síða er hönnuð til að sýna linka vel

Author:  JOGA [ Thu 07. Sep 2006 22:07 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Fyrir mér meikar meira sense að dæla inn linkum á síðuna hans Iars,
það verður ekkert auðvelt að leita hérna þegar eru alltaf að dælast inn linkar á meðan ingimars síða er hönnuð til að sýna linka vel


Mér er svo sem alveg sama hvar linkarnir eru svo lengi sem fólk reynir að vera duglegt að setja inn linka.

Pointið með þessu hjá mér var líka að það mætti þá líka lýsa ánægju sinni með linkinn um leið og maður skellir honum hér inn.

S.s.

Fann ódýrustu M5 kúplingar í heimi:

www.buyclutch.com

Þið skiljið ... :wink:

Author:  Dr. E31 [ Thu 07. Sep 2006 23:28 ]
Post subject: 

http://www.bmw850.de/english.html
http://www.clube31.com/
:P

Author:  ValliFudd [ Fri 08. Sep 2006 10:47 ]
Post subject: 

Sæmi er nú með ágætis safn á síðunni sinni :)
http://www.islandia.is/smu/structure/bmwlinks.html

Author:  saemi [ Fri 08. Sep 2006 10:54 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Sæmi er nú með ágætis safn á síðunni sinni :)
http://www.islandia.is/smu/structure/bmwlinks.html



Usssssss, það er svo gamalt :oops:

Verð að fara að hreinsa til þarna!

Author:  Daníel [ Fri 08. Sep 2006 11:16 ]
Post subject: 

http://www.e38.org

Ýmsar upplýsingar um E38 og einnig ýmislegt annað gagnlegt.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/