bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Info um X5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17202 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Tue 05. Sep 2006 08:12 ] |
Post subject: | Info um X5 |
Mig langar að vita hvernig reynslan er af þessum bílum og eyðlsutölur bæði á 3.0 L og 4.4 L. |
Author: | jens [ Tue 05. Sep 2006 09:16 ] |
Post subject: | |
Vitið þið td. hvort Navsystemið virkar í þessum bílum ca. 2001-02 hérna heima eða er þetta gagnlaust. |
Author: | basten [ Tue 05. Sep 2006 11:59 ] |
Post subject: | |
3.0 bíllinn er að eyða um 16-17 ltr innanbæjar á meðan 4.4 bíllinn er í rúmlega 20 ltr. Þessir bílar eru nokkuð solid rekstrarlega séð og það sem ég þekki er bilanatíðnin mjög lág. |
Author: | Geirinn [ Tue 05. Sep 2006 14:21 ] |
Post subject: | |
Hum pixlar í mælaborði hafa verið að fara í einhverjum af þessum týpum, veit ekki hvort að það sé fyrir/eftir einhverja ákv. árgerð. Spurning líka með pústskynjarana. Segi þeir betur frá sem vita meir. |
Author: | basten [ Tue 05. Sep 2006 22:22 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Hum pixlar í mælaborði hafa verið að fara í einhverjum af þessum týpum, veit ekki hvort að það sé fyrir/eftir einhverja ákv. árgerð.
Held reyndar að þetta pixla-vandamál sé bara almennt í BMW. Mikið um þetta í E39 líka. |
Author: | Alpina [ Tue 05. Sep 2006 22:25 ] |
Post subject: | |
basten wrote: Geirinn wrote: Hum pixlar í mælaborði hafa verið að fara í einhverjum af þessum týpum, veit ekki hvort að það sé fyrir/eftir einhverja ákv. árgerð. Held reyndar að þetta pixla-vandamál sé bara almennt í BMW. Mikið um þetta í E39 líka. Þetta er ..ekkert BMW vandamál heldur VDO nýlegir RANGE-ROVER hafa líka fengið að kenna á því |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Sep 2006 22:34 ] |
Post subject: | |
Hvað er hægt að gera við þessa mæla þá? |
Author: | Alpina [ Tue 05. Sep 2006 23:05 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Hvað er hægt að gera við þessa mæla þá?
,,,,,,,BARA leiðindi og $$$$$$$$$$$$$$ |
Author: | CosinIT [ Wed 06. Sep 2006 01:59 ] |
Post subject: | |
ég var að keyra x5is 4,6 um daginn og það var bara sweet bíll besti jeppi sem ég hef á æfinni keyrt og ekki skemmir aflið |
Author: | jens [ Wed 06. Sep 2006 10:22 ] |
Post subject: | |
Ég er alvarlega að spá í 4.4i, prófaði svona bíl og er byrjaður að leita í us. |
Author: | Stanky [ Wed 06. Sep 2006 11:11 ] |
Post subject: | |
Mamma á svona og ég get ekki annað en verið ánægður með hann... fáránlega góður bíll! ![]() Eyðir svona 9-10ltr á langkeyrslu |
Author: | jens [ Wed 06. Sep 2006 12:39 ] |
Post subject: | |
Flott að heyra en hefurðu mælt hann innanbæjar. |
Author: | Steinieini [ Wed 06. Sep 2006 14:34 ] |
Post subject: | |
Þú pælir ekkert í 4.4i ef þú prófar 4.6is ![]() ![]() |
Author: | Bjössi [ Wed 06. Sep 2006 17:35 ] |
Post subject: | |
blönduð eyðsla er svona 17-18L, en innanbæjar er hann í rúmum 20L, bara skemmtilegt að keyra þetta |
Author: | bimmer [ Thu 07. Sep 2006 20:31 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Jón Ragnar wrote: Hvað er hægt að gera við þessa mæla þá? ,,,,,,,BARA leiðindi og $$$$$$$$$$$$$$ http://www.vdorepair.com/ |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |