bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Clarkson ennþá sami aulinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17200
Page 1 of 1

Author:  Svezel [ Tue 05. Sep 2006 00:31 ]
Post subject:  Clarkson ennþá sami aulinn

http://driving.timesonline.co.uk/articl ... _1,00.html

mögnuð lesning :lol:

Author:  IceDev [ Tue 05. Sep 2006 00:47 ]
Post subject: 

Ég hef sjaldan séð svona profound hatur í garð bílategund eins og Jeremy hatar BMW

Author:  fart [ Tue 05. Sep 2006 06:23 ]
Post subject: 

Þetta kemur að sjálfsögðu á óvart.. en.... verður maður ekki að taka eitthvað smá mark á þessu ef þessar línur fylgja:

Quote:
Verdict Unheard of — a BMW that disappoints


Quote:
It’s probably the first disappointing BMW M car I’ve ever driven.


Quote:
So what I’d do is buy the soft-top Z4 M instead.


Því miður er ég nett sammála honum með síðasta kvótið, án þess að hafa prufað bílana. Soft-top sound of S54 music getur varla klilkkað.

Author:  Thrullerinn [ Tue 05. Sep 2006 09:23 ]
Post subject: 

Svo virðist sem coupeinn sé þyngri en blæjubíllinn :roll:

Author:  Jss [ Tue 05. Sep 2006 14:40 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Svo virðist sem coupeinn sé þyngri en blæjubíllinn :roll:


Sem mér finnst stórfurðulegt, en virðist vera rétt miðað við flestar upplýsingar sem ég hef séð. :?

Author:  bebecar [ Tue 05. Sep 2006 14:57 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þetta kemur að sjálfsögðu á óvart.. en.... verður maður ekki að taka eitthvað smá mark á þessu ef þessar línur fylgja:

Quote:
Verdict Unheard of — a BMW that disappoints


Quote:
It’s probably the first disappointing BMW M car I’ve ever driven.


Quote:
So what I’d do is buy the soft-top Z4 M instead.


Því miður er ég nett sammála honum með síðasta kvótið, án þess að hafa prufað bílana. Soft-top sound of S54 music getur varla klilkkað.


Gæti vel verið að hann hafi eitthvað til síns máls - maður veit auðvitað ekki - hann virðist allavega ekki vera neinn "BMW-hatari" þó hann fíli ekki þennan tiltekna bíl því hann er afskaplega hrifinn af mörgum öðrum bimmum (aðallega M reyndar).

Varðandi lúkkið er ég gjörsamlega ósammála, hitt veit ég bara ekkert um :lol:

Author:  Eggert [ Tue 05. Sep 2006 17:12 ]
Post subject: 

Ég fékk að skoða Z4M Coupe hérna í Amsterdam í gær, bara ca. 50 metrum frá útidyrahurðinni hjá mér. Það voru þarna einn Interlagos blue Z4M og svo 650i, dökk-dökk blár. Það var búið að stilla þeim fyrir utan leikhús/bíóhús þar sem var einhver tískusýning.

Kannski var ég búinn að gera mér meiri vonir um þennan Z4 Coupe bíl, en eftir að hafa skoðað þennan þá var ég nett vonsvikinn. En 650i var bara jaw-drop stuff. Meiraðsegja sjáanlegu M breytingarnar á þessum Z4 Coupe voru ekkert að heilla mig. :?

Author:  Svezel [ Tue 05. Sep 2006 17:26 ]
Post subject: 

mér finnst nú merkilegast að hann skuli eyða hálfri greininni í einhverja helvítis gröfu, alveg lýsandi dæmi um bullið sem vellur úr þessum manni.

hef nett gaman að honum í top gear en tek minna en ekkert mark á því sem hann segir

Author:  gstuning [ Tue 05. Sep 2006 17:28 ]
Post subject: 

það er akkúrat málið með hann , hann er bara sjónvarps host,
ekki byrjun og endalok á bíla áliti eins og oft fólk lætur hann líta út fyrir að vera

Author:  bebecar [ Tue 05. Sep 2006 18:24 ]
Post subject: 

Það er náttúrulega hans stíll að tala um eitthvað allt annað 3/4 af greininni og svo um bílinn sjálfan 1/4. Þannig er það allavega á prenti og það er vegna þess að hann fær borgað fyrir að vera SVAKALEGA yfirlýsingaglaður.

Sem er að mínu mati oftast vel fyndið - en bara skemmtun. Maður þarf oftast að horfa aðeins í gegnum textann hjá honum til að sjá hvað hann raunverulega meinar.

Bara spurning um stíl og hann er einfaldlega skemmtikraftur fyrst og fremst.

Author:  Alpina [ Tue 05. Sep 2006 22:22 ]
Post subject: 

ótrúlega vonsvikinn ,,plebbi

meira að segja ,,,,,,,ÉG,,,, hefði ekki getð skrifað svona bjánalega grein

.....þó ég hefði verið í ((((((vonda)))))))) gírnum

Author:  fart [ Wed 06. Sep 2006 07:33 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ótrúlega vonsvikinn ,,plebbi

meira að segja ,,,,,,,ÉG,,,, hefði ekki getð skrifað svona bjánalega grein

.....þó ég hefði verið í ((((((vonda)))))))) gírnum


Hvað meinaru?? þú í vonda gírnum?

Author:  Logi [ Wed 06. Sep 2006 11:14 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Thrullerinn wrote:
Svo virðist sem coupeinn sé þyngri en blæjubíllinn :roll:


Sem mér finnst stórfurðulegt, en virðist vera rétt miðað við flestar upplýsingar sem ég hef séð. :?

Er það ekki einfaldlega vegna þess að þetta er í grunninn blæjubíll sem búið er að setja þak á!

Author:  JOGA [ Wed 06. Sep 2006 12:16 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Jss wrote:
Thrullerinn wrote:
Svo virðist sem coupeinn sé þyngri en blæjubíllinn :roll:


Sem mér finnst stórfurðulegt, en virðist vera rétt miðað við flestar upplýsingar sem ég hef séð. :?

Er það ekki einfaldlega vegna þess að þetta er í grunninn blæjubíll sem búið er að setja þak á!


Maður gerir samt ráð fyrir því að toppurinn auki á stífleika og því sé hægt að spara þyngd á öðrum stöðum. + Rafmagnbúnaðurinn í blæjunni o.s.frv.

En ætli það hjálpi ekki eitthvað til að BMW hafa verið íhaldssamir á tau-blæju :?:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/