bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Porsche Carrera4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1713
Page 1 of 1

Author:  Benzari [ Fri 13. Jun 2003 22:34 ]
Post subject:  Porsche Carrera4

Góða kvöldið hér.
Sá þennan líka glæsilega sportara áðan.
Fyrir þá sem eru á spjallinu þá er um að gera að drífa sig upp í Bílabúð Benna og kíkja á hvítan Porsche Carrera4 (var þar um 10.leytið) Tveir fullorðnir menn að prufukeyrann, sennilega útlendingar.

Var ekki annars einhver hérna sem þekkir til í BB og veit meira um málið?

Author:  bebecar [ Sat 14. Jun 2003 12:56 ]
Post subject: 

Nýr eða notaður?

Ég hef einmitt tekið eftir gífurlegri aukningu af nýjum Porsche bílum hér heima - fullt af nýjum Cayenne og Boxter bílum og nokkrir nýir 911.

Author:  Benzari [ Sat 14. Jun 2003 17:35 ]
Post subject: 

Hann var að a.m.k. nýinnfluttur (með rauðum nr.plötum) Hef ekki heyrt um að Benni sé að flytja inn notaða bíla, er 99% viss um að þetta sé nýr bíll.

Author:  Logi [ Sat 14. Jun 2003 19:49 ]
Post subject: 

Oohhh mig langar svo í Porsche 911!!!!!!

Author:  hlynurst [ Sun 15. Jun 2003 18:43 ]
Post subject: 

Ég keyrði einmitt frá Akureyri til blönduós fyrir aftan Porsche 911... örugglega 2000 árgerð eða nýrri. Ótrúlega fallegur bíll og reyndist vera hinn besti radarvari. :lol:

Author:  Guest [ Tue 17. Jun 2003 18:07 ]
Post subject: 

Ég var fyrir aftan þennan silfraða á mótorhjólinu mínu um daginn. Skemmtilegt hljóðið í vélinni. Mér þótti bíllinn nokkuð sprækur en vantaði talsvert uppá að hann hefði racerinn hehe.

Author:  E36HADDI [ Tue 17. Jun 2003 18:44 ]
Post subject: 

Úff porche 911!! :arrow:

Author:  Benzari [ Tue 24. Jun 2003 17:56 ]
Post subject: 

þessi hvíti sem ég sá um daginn er í sýningarsalnum hjá B.Benna

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/