bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Supersprint
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17122
Page 1 of 2

Author:  Gunnar Þór [ Thu 31. Aug 2006 12:21 ]
Post subject:  Supersprint

Veit einhver hvar er hægt að finna Supersprint endakút fyrir E36 318is?

Búinn að vera að krúsa um netið og eina sem ég finn er bresk síða sem neitar að selja til Íslands.

Ég er með Supersprint endakút á Benzanum mínum og er mjög hrifinn, væri til í sambæriegt á Bimmann.

Author:  Benzer [ Thu 31. Aug 2006 12:37 ]
Post subject: 

http://leatherz.com/Merchant2/merchant. ... y_Code=E36

Hér er allavega ekkað :)

Author:  bimmer [ Thu 31. Aug 2006 12:54 ]
Post subject: 

Sendu póst á info@supersprint.com

Author:  Jss [ Thu 31. Aug 2006 15:21 ]
Post subject: 

Annars á B&L að geta pantað Supersprint púst, eru umboðsaðilar fyrir þau.

Author:  arnibjorn [ Thu 31. Aug 2006 15:23 ]
Post subject: 

Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.

Author:  Jss [ Thu 31. Aug 2006 15:34 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.

Author:  arnibjorn [ Thu 31. Aug 2006 15:37 ]
Post subject: 

Jss wrote:
arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.

:o :o :o

Jæja gangi þér vel þar :)

Author:  Djofullinn [ Thu 31. Aug 2006 16:17 ]
Post subject: 

Jss wrote:
arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.
NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII


En gangi þér vel í skólanum

Author:  Gunnar Þór [ Thu 31. Aug 2006 16:26 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
http://leatherz.com/Merchant2/merchant.mv?Screen=PROD&Store_Code=01&Product_Code=SSE36318TISINGLE-784809&Category_Code=E36

Hér er allavega ekkað :)


Þetta er spennandi - fimmhundruð dalir - hvað ætli kosti heimkomið, eru einhverjir tollar á svona dóti?

Author:  HPH [ Thu 31. Aug 2006 16:35 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Jss wrote:
arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.
NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII


En gangi þér vel í skólanum

Ekki örvænta hann Ingi aka Dr.E31 er að taka við af honum Jóhanni.

Author:  Benzer [ Thu 31. Aug 2006 17:53 ]
Post subject: 

Gunnar Þór wrote:
Benzer wrote:
http://leatherz.com/Merchant2/merchant.mv?Screen=PROD&Store_Code=01&Product_Code=SSE36318TISINGLE-784809&Category_Code=E36

Hér er allavega ekkað :)


Þetta er spennandi - fimmhundruð dalir - hvað ætli kosti heimkomið, eru einhverjir tollar á svona dóti?


Síðan þarftu líka að taka þessa Connecting pipe for 318ti (required) og hun kostar 88 $ :)

Author:  Jss [ Thu 31. Aug 2006 18:34 ]
Post subject: 

Supersprint kostar sitt en er líka almennt talið með betri ef ekki bestu aftermarket pústin á BMW uppá hljóð og gæði og hef ég það af erlendum spjallsíðum. Síðan er hljóðið í M-roadsternum hans Svezel náttúrulega geggjað.


djofullinn wrote:
NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII


En gangi þér vel í skólanum


OT: Takk fyrir það Danni

HPH wrote:
Ekki örvænta hann Ingi aka Dr.E31 er að taka við af honum Jóhanni.


OT: Það tekur enginn við af mér, það er ekki hægt. :D Ingi byrjaði bara á svipuðum tíma og ég hætti. ;)

Author:  Svezel [ Thu 31. Aug 2006 20:17 ]
Post subject: 

ég get alveg fullyrt að hljóðið í supersprint er ((((BARA))) í lagi

Author:  IvanAnders [ Thu 31. Aug 2006 20:24 ]
Post subject: 

Ég er á E36 318is með ónýtu pústi, þarf að skipta um frá flækjum :?
En ég barasta þori ekki að fara útí e-ð opið eða mega kúta, svo ótrúlega sjaldgæft að heyra flott hljóð í 4cyl vél, skíthræddur um að það komi eitthvað grjónadollu-bergmál í hann :x

Author:  Gunnar Þór [ Thu 31. Aug 2006 23:12 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Ég er á E36 318is með ónýtu pústi, þarf að skipta um frá flækjum :?
En ég barasta þori ekki að fara útí e-ð opið eða mega kúta, svo ótrúlega sjaldgæft að heyra flott hljóð í 4cyl vél, skíthræddur um að það komi eitthvað grjónadollu-bergmál í hann :x


já einmitt, Supersprint pústið drullusándar á V8 Benzanum mínum, en spurning hvað það gerir fyrir 4cyl 318is?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/