bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SMG á leiðinni út?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17105
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Wed 30. Aug 2006 10:13 ]
Post subject:  SMG á leiðinni út?

Áhugaverðar umræður:
http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=79653

BMW menn eru greinilega ekki ánægðir með að E60 M5 sé kallaður "rugguhesturinn" :lol:

Author:  fart [ Wed 30. Aug 2006 10:47 ]
Post subject:  Re: SMG á leiðinni út?

bimmer wrote:
Áhugaverðar umræður:
http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=79653

BMW menn eru greinilega ekki ánægðir með að E60 M5 sé kallaður "rugguhesturinn" :lol:


Hehehe.. annars kom Ingvar með fínt nafn.. Sleggjan (á reyndar bara við um S6).

Já SMG á ekki við alla, kanski ekki nógu marga.

Eina sem pirrar mig við DSG conceptið er að það sé ekki hægt að skipta niður um 2 gíra í einu, nema með töf. Ég flikka mínum oft niður um 2-3 gíra í einu.

Þetta mun gerast smám saman... samt finnst mér kjánalegt að nota 335i sem eitthvað SMG death warrant, sá bíll er ekki einu sinni með driflæsingu.

Author:  Hannsi [ Wed 30. Aug 2006 11:40 ]
Post subject: 

Ætli BMW komi ekki með sína útgáfu af DSG frekar en að copya han algjörlega.

en SMG+DSG væru killer fun 8)

Author:  gdawg [ Wed 30. Aug 2006 19:44 ]
Post subject: 

Væri náttúrulega flottast að vera bara með hefðbundna raðskiptingu á kassanum og kúplingu 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/