bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Casmiami
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=17103
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Wed 30. Aug 2006 04:54 ]
Post subject:  Casmiami

Eru einhverjir hér sem hafa reinslu af þessu CasMiami fyrirtæki?
það spretta upp öðru og hverju Flottir Bimmar á ágætum prís.
ég veit að þetta er "Tjóna" bíla sala en Það koma oft stolnir bílar og
klestir svo er þetta "Hail" hvað sem það nú er en ég held að það séu heilir bílar því það er ekkert að sjá á þeim, oftast eru það nú flóða bílar sem eru þarna einnig tók ég eftir því ekki fyir löngu þá stóð "Theft Recovery(gun shot)" það var M.Bens ML típa sem var með bissukúlu förum á einni hliðinni. en nú er eitt, er ekki að fara styttast í fellibilina tímabilið hjá þeim þannig að það hlítur að koma svolítið magn af flottum bílum. :lol:

ég prufaði að leita að þessu en Eina sem ég fynn sem mér fanst nógu gagnlegur er þessi línkur sem mér fynst ekki ver með nógu góðar Uppl. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... t=casmiami

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Aug 2006 07:59 ]
Post subject: 

Hail er hagl. Sjást kannski ekki skemmdir úr fjarska en bílarnir eru oft eins og golfkúlur :lol:
Ég hef heyrt misgóðar sögur af casmiami

Author:  jens [ Wed 30. Aug 2006 08:32 ]
Post subject: 

Ég hef oft haft áhuga á að kaupa bíl af þeim en það hefur alltaf stoppað á því að ég hef engan þarna úti í Miami til að koma þessu í kring fyrir mig. Hef reynt að hafa samband við þá með mail sem gefið er upp á síðunni en aldrei fengið svör. Væri gaman ef hækt væri að útvega mann þarna úti.

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Aug 2006 09:08 ]
Post subject: 

jens wrote:
Ég hef oft haft áhuga á að kaupa bíl af þeim en það hefur alltaf stoppað á því að ég hef engan þarna úti í Miami til að koma þessu í kring fyrir mig. Hef reynt að hafa samband við þá með mail sem gefið er upp á síðunni en aldrei fengið svör. Væri gaman ef hækt væri að útvega mann þarna úti.
Þú getur náttúrulega alltaf talað við Georg í Úranus ;)

Author:  Tommi Camaro [ Wed 30. Aug 2006 11:46 ]
Post subject: 

hef tekið nokkra bíla þarna í cas það hefur allt staðist hjá mér , get miðlað einhverjum uppl. ef þér vantar í PM

Author:  Sezar [ Wed 30. Aug 2006 12:35 ]
Post subject: 

jens wrote:
Ég hef oft haft áhuga á að kaupa bíl af þeim en það hefur alltaf stoppað á því að ég hef engan þarna úti í Miami til að koma þessu í kring fyrir mig. Hef reynt að hafa samband við þá með mail sem gefið er upp á síðunni en aldrei fengið svör. Væri gaman ef hækt væri að útvega mann þarna úti.

Hringdu í þá og talaðu við Freddy, þeir eru ekkert í mailinu.Fór og heimsótti þá í sumar. Hef verslað af þeim bíla með ágætum, en varaðu þig á flóðabílunum....bad news. Svo fegra þeir oft bílana áður en þeir fara í sölu, margir hafa lent illa í því, um að gera að fá betri myndir. Þú þarft ekkert að vera með mann í þessu, þeir sjá um að koma honum niður á bryggju og frágang á öllum pappírum. Einnig geta þeir keypt varahluti fyrir þig og sett inní bílana...Eftir að þú ert búinn að millifæra á þá.

Gangi þér vel :wink:

Author:  jens [ Wed 30. Aug 2006 12:38 ]
Post subject: 

Auðvita gæti ég talað við Úranus það er rétt, og Tommi gæti verið að ég leiti til þín einhvertíman.

Author:  Sezar [ Wed 30. Aug 2006 12:40 ]
Post subject: 

Ekki má gleyma þessari umræðu 8)
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... abla%F0inu

Author:  Spiderman [ Wed 30. Aug 2006 13:16 ]
Post subject: 

Fín sala :lol:

Author:  JOGA [ Wed 30. Aug 2006 20:25 ]
Post subject: 

Ég hef oft leikið mér að því að skoða síðuna hjá þeim og látið mig dreyma.
Ég myndi þó aldrei kaupa flóðabíla. Það hef ég séð að getur verið ávísun á vandræði.

En ég ætla e-h tíman að kaupa mér theft recovery bíl.

Finnst rosalega sniðugir margir bílarnir sem ég hef séð. T.d. bílar sem búið er að stela nánast öllum hlutunum sem maður myndi hvort sem er langa til að skipta um fyrir aðra betri s.s. felgur, vél, innrétting, boddýhluti o.s.frv. (ath er ekki að meina að það vanti endilega allt þetta í sama bílinn).
Væri bara gaman að kaupa flotta aftermarket hluti í bílinn og fá bílinn á lítið meira en plain bíl af sömu tegund.

Author:  Kristján Einar [ Wed 30. Aug 2006 20:48 ]
Post subject: 

keyptum wrangler sem var flóðabíll... 100% bíll reyndar ekki frá casmiami.. hinsvegar er þetta wrangler X og örugglega ekki til bíll með mikið minna af rafmagni og tölvubúnaði.. samt mjöög solid bíll

Author:  íbbi_ [ Wed 30. Aug 2006 21:05 ]
Post subject: 

flóðhestar þurfa ekkert að vera allir ónýtir.. það skiptir nú máli í hverju bíllin lendir og hvernig bíll það er..

ég á einn flóðhest sjálfur og það er ekki og hefur aldrei verið neitt vesen á honum rafmagnsfræðilega séð

Author:  JOGA [ Wed 30. Aug 2006 21:13 ]
Post subject: 

Ég er alls ekki að segja að ekki séu til góðir bílar sem hafa lent í vatnstjóni. Bara svo það sé á hreinu. Hef sitið í, skoðað og verið nálægt því að eiga svoleiðis bíla.

En ég er þó nokkuð viss á því að það er meiri áhætta í kaupum á þannig bílum. Þ.e. meiri líkur á óvæntum kostnaði.

Ef þú veist að felgur vantar undir bíl, öll sæti og nokkra boddýhluti. Þá er nokkuð bókað að þú lendir ekki í óvæntum kostnaði sem tengist því.

Það eru í það minnsta mín rök fyrir því að kaupa frekar útlitstjónaða bíla.

Author:  Tommi Camaro [ Thu 31. Aug 2006 09:33 ]
Post subject: 

Sezar wrote:

að kaupa ógangfæran vatnstjónaðan BMW er alltaf dýrt .
cas segir frá því hvort hann fari í gang eða ekki og ef hann gerir það þá er tekin mynd af mælaborðinu(ekki alltaf) og þú sérð til dæmi ljós og annað sem geta verið í borðinu

Author:  Tommi Camaro [ Thu 31. Aug 2006 12:17 ]
Post subject: 

dæmi
2005 Dodge Caravan
Engine: 3.3L 6-Cylinder
Transmission: 4-Speed Automatic
Drive: FWD
Type: SXT 4dr Minivan
Mileage: 21
Title: Rebuildable
Status: Available
Parts Estimate:
Damage:
Brackish Water
Comments:
Runs & Drives, Brackish Water; A mixture of fresh and salt water.
Price:
$13,600



Image


Image


2004 Mercedes SLK320
Engine: 3.2L 6-Cylinder
Transmission: 6-speed Automatic
Drive: RWD
Type: SLK320 2dr Roadster
Mileage: 26,184
Title: Export
Status: Available
Parts Estimate:

Damage:
Flood
Comments:
Bad Engine
Price:


$17,900




Image


Image

Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/